16.6.2009 | 17:38
Litla Hafmeyjan á fös 19. júl kl. 19:30 á Rás 2
Litla hafmeyjan, spariþáttur Íslensku þjóðarinnar á föstudagskvöldið
Hljómsveitin Morðingjarnir keppa við strákabandið Diktu í hljómsveitarbattli og gestur þáttarins verður gubbandi glaður Sigurjón Kjartansson.
Hvur veit nema að Þorsteinn J og Elvis láti í sér heyra og ekki gleyma Hæfileikalandinu, þar sem þú getur slegið í gegn í beinni útsendingu.
Fyrir þá sem ekki vita þá er bæði hægt að heyra Meyjuna á netinu: http://dagskra.ruv.is/nanar/8294/
Svo var hún að detta í podcastið í dag, engin ástæða til að láta sér leiðast! http://ruv.is/podcast/
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Spaugilegt, Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Athugasemdir
Ómar Ingi, 20.6.2009 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.