6.10.2009 | 19:50
Það er margt heimskara en að hlusta á Rás 2 á föstudagskvöldið!
Litla Hafmeyjan verður með einkennilegu sniði.... Yoko Ono treður sér í þáttinn væntanlega til að tala um frið.... og einhvern Lennon gaur.
Ennnn aðal málið verður auðvitað Laddinn 2009 og ætla ég að lofa bestu skemmtuninni hingað til!
Pétur Jóhann Sigfuzz gegn Helga Seljan (Sellout(Sallad)).
Í tilefni Yoko gellunar verður Japanskt þema.... hver þekkir ekki Japanska smellin.....
Ekkert rugl, Litla Hafmeyjan á fös klukkan ???? fer allt eftir þessari Yoko gellu.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Pétur snilli og þú færð massa hlustun , Selli úti gæti samt fælt margan frá
Ómar Ingi, 6.10.2009 kl. 22:29
Selli er snilli sömuleiðis, hann er ekkert að fara að mannorðsdrepa neinn í þetta sinn. Yoko mun fæla frá, viðtal við hana í hálftíma og við getum hvat hlustendur en þeir sem lifa það af munu lenda ít gleðinni með þessum heiðursmönnum.
Þórður Helgi Þórðarson, 6.10.2009 kl. 22:33
Ég vissi að Selli reykti hass! Alltaf útúrhassaður í Hassljósinu mar.
Quednig veistu að Yoko sé svona leiðinleg, kannski bara skjátlast þér og hún er hin hressasta gamla kelling. Var einker gaur yfir þér á Rás 2 annars alveg bara Yoko VERÐUR að vera í þættinum (pottþétt Óli Palli) og þú bra ohhh jæja, ok.
p.s. Ég veðja lífi ömmu minnar að þú spilir hljónstina Japan. (life in tokyo?)
Ari feiti (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 21:44
Við skulum segja að ég þori allavega ekki að veðja..... Það var engin gaur sem sagði þú verður að hafa Yoko, ég læt ekkki einhverja gaura kúga mig!
Það var Sigrún Stefánsdóttir daxxrástjóri...
Þórður Helgi Þórðarson, 8.10.2009 kl. 05:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.