3.6.2009 | 22:32
Litla Hafmeyjan á föstudaxxkvöldið
Ótrúlegt vesen en það hafðist.
Litla Hafmeyjan á föstudaginn: Hljómsveitabattlið fer af stað, 2 leikir Mammút vs. Á móti sól og Brain Police vs. Cliff Clavin (Skímó skitu á sig) Hæfileikalandið, hæfileikakeppni fyrir hlustendur sem hringja inn og hæfileika fyrir þjóðina. Alheims stílistinn Plútó segir hvernig skal klæða sig og haga sér í sumar... djöfulli solid þáttur... giddyöpp!
Þakka Bjarna Clavin fyrir að redda seinna battlinu... Brain vorum búnir að æfa Skímó dem hvað ég vildi heyra það!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.6.2009 | 13:18
Krakkarnir koma heim... jei
Ég þónokkuð sáttari við þessa frétt en fréttina um daginn um að Jóhann Árni væri farinn til Kef.
Nú þarf bara að halda í Loga og partyið fer af stað í haus.
Kokteila pepp kvöld startar tímabilinu, fylgist með verður mazzive....
Njarðvíkingar flykkjast heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2009 | 23:17
Búið að draga í hljómsveitabattlinu, hefst á föstudaginn
5. Júní - Mammut vs. Á.M.S. og Skítamórall vs. Brain Police
12. júní - Jan Mayen vs. Land og Synir
19. júní - Morðingjarnir vs. Dikta
27. júní - Stuðmenn vs. Sóldögg
3. júlí - Agent Fresco vs. Ingo og Veðurguðirnir
10. júlí - Viking Giant Show - Buff
17.júlí - Sniglabandið vs. Reykjavík
Reglurnar næsta föstudag eru: 3 lög, 1 mínúta hvert á band, 1 lag frá bandinu sjálfu, 1 lag frá andstæðingunum (Mammut þarf að taka ÁMS lag og öfugt, sama með Skímó að taka Brain Police lag og Brain að taka Skímó) þriðja lagið er áskorun á böndin sem keppa á föstudaginn, að gera frumsaminn mínútu sumarsmell spes fyrir keppnina, bara eitthvað gott flipp ;-)
Hlustendur velja síðan það band sem stendur sig best í hverju battli (einvígi) fyrir sig og sigursveitin tekur síðan lag að eigin vali eftir að úrslit verða klár og þarf tapsveitin að reyna að hjálpa til við flutninginn.
A.T.H.!!!! Ef bönd sjá ekki fram á að geta mætt á þann tíma sem þau voru dreginn á látið mig STRAX vita svo hægt sé að reyna hliðra til.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2009 | 15:40
Dobbi? Check!
Dægurmál | Breytt 30.5.2009 kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég fékk nett sjokk þegar Etoo skoraði fyrra markið þar sem Man U voru búnir að vera með leikinn í hendi sér, eftir markið var þetta búið.
Maður verður víst að vera raunsær, 2-3 titlar á ári er ansi mikið og mun meira en flestir geta montað sig af.
Fyndið að sjá að eini maður Man U sem spilaði af eðlilegir getu var O´shay sem maður var svona hræddastur við. Rooney ákvað að taka ekki þátt í þessum mikilvæga leik og restin skokkaði með.
Er rúmlega hissa á Sörnum að taka Anderson útaf frekar en Giggs í hálfleik, Giggsinn var ekkert með í þessum leik.
Well til hamingju Barþþelonamenn, liðið er bara það besta í heimi og átti þennan sigur skilinn!
Barcelona Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.5.2009 | 14:21
Loxxins búinn að gefa mín atkvæði!
Finnst vanta fleiri Bubba og þá sérstaklega Megasar plötur á þennan list.
Ég fæ að gefa 20 atkvæði og þegar það er búið er bara Bubbi og Megas eftir..ef ég ýki smá
Kjörinu um 100 bestu plötur Íslandssögunnar að ljúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.5.2009 | 13:56
Goddemfokksjitt
Jóhann Árni í raðir Keflvíkinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2009 | 10:34
Töff lag frá nýja bandinu hans Jack White í spilaranum! Finnst hann venjulega hundleiðinlegur
The Dead Weather Treat Me Like Your Mother
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)