Færsluflokkur: Tónlist
3.10.2008 | 14:41
Dönsum í sólinni
Chase & Status - Against All Odds - tekið upp úr útvarpi og allt gert til að skemma það, tekst ekki, fokking snilld.
Leggið þetta á minnið!
Robert Babicz- 'Dark Flower
Pete Tong's Fast Trax 26.09.08
Pete Tong's Fast Trax 03.10.08
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2008 | 14:07
Ég er ekki vanur að hafa gaman af Robbie Williams.... en það er kreppa og þá eru allir í stuði
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 13:35
Þetta er skemmtilegt, föstudagsfjör með snert af nostalgíu
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2008 | 15:01
Nokkur ný spilararann
Mæli með að fólk skoði nýja Radiohead mixið og Amadou og Miriam, blinda parið frá Mali, pródúserað af Damon Albarn.
Nýja Killers lagið er þarna og er álíka leiðinlegt og það sem þeir hafa gert upp á síðkastið.
Plúsinn í pylsunni er hin frábæra Sonus Futurae og framúrstefnulagið og textinn Myndbandið!
Svo eru .arna 2 spennandi remix af Beck lögum, njótið....
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.9.2008 | 18:09
Tryggvi Guðmundsson varð Íslandsmeistari bæði á fös og lau.
Tryggvi var gestu Litlu Hafmeyjunnar á föstudaginn og sýndi á sér margar hliðar.
Sú sem kannski situr mest eftir í höfði mér er sú mjúka en Tryggvi opnaði sig með látum!
Hann hlustar á Celene Dion, ekki til að þóknast konunni! Hann vill það sjálfur!
Það þarf PUNG til að viðurkenna svoleiðis hluti.
Við óskum honum og öðrum fimleikja drengjum til hamingju með fótbolta titillinn.
Tryggvi náði sér líka í titil í Tónlistarsportmyndaúrpokanum keppni Dodda.
Sigraði hann Andra Frey í bráðabana þrátt fyrir vafasöm aukastig sem Andri fékk frá lélegum dómara keppninar.
Þú getur hlustað á þáttinn og keppnina hér
Lagalisti kvöldsins:
1. Flame Sebadoh 3:37 Sire
2. Allman Brothers Midnight_rider 2:59 Capricorn
3. Turn Me Loose Loverboy 5:35 Columbia
Lagið sem Kemur gestinum Tryggva Guðmundssyni í gang á föstudagskvöldi.
4. Alive Pearl Jam 5:40 Epic
Sakbitin sæla gestsins
5. Because You Loved Me Celene Dion 1:33 550 Music/Epic!!!!!
6. With A Girl Like You Troggs 2:05 Fontana
7. pieces- Chase And Status ft. Plan B 5:12 Ram Records
8. Teenage_kicks Undertones 2:25 Sire Rykodisc
9. Bissí Krissí Bjartmar Guðlaugsson 4:00 Live studio 12
10. Dr. Feelgood Motley Crue 4:50 Elektra
11. Busy_Bein'_Born Middle_Class_Rut 4:47 ECG Records / Iris
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.9.2008 | 09:01
Fjúkkit!!!!!!
Nylon ekki Hættar!!!
Við erum alls ekki hættar, langt í frá, segir Steinunn Camilla Sigurðardóttir, einn af þremur meðlimum stúlknasveitarinnar Nylon, en lítið hefur borið á sveitinni síðan útrás þeirra í Bretlandi stóð sem hæst.
Einar Bárðarson gaf frá sér tilkynningu fyrr á árinu um að hann væri hættur sem umboðsmaður sveitarinnar. Steinunn segir þau enn góða vini í dag þó svo að þau vinni ekki lengur saman.
Við erum allar að vinna í okkar málum, erum alls ekki hættar, erum bara ekki að gera neitt eins og er, útskýrir Steinunn sem vinnur í versluninni Gull og silfur á Laugaveginum. Alma Guðmundsdóttir starfar sem blaðamaður á Fréttablaðinu og Klara Ósk Elíasdóttir stundar nám við Háskóla Íslands.
Nylon er fyrsta íslenska stúlknasveitin og var hún stofnuð af Einari Bárðarsyni á sínum tíma og sló samstundis í gegn. Hápunkturinn á ferli sveitarinnar var þó ævintýrið á Englandi þar sem sveitin komst inn á hina ýmsu vinsældalista. Steinunn segir litlar breytingar verða á Nylon og tekur það skýrt fram að þær séu ekki í pásu.
Okkur langar að skoða stefnu sveitarinnar og pæla í þessu á eigin tíma. Við erum í raun að elta það sem okkur finnst flott, segir Steinunn.
Fimmtudagur 25. september 2008 kl 08:31
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimi Fimleikadrengurinn Tryggvi Guðmundsson verður gestur Litlu Hafmeyjunnar á föstudagskvöldið.
Besti og skemmtilegasti knattspyrnumaður þjóðarinnar mun svara spurningum Meyjunar spila fyrir þjóðina tónlist þar á meðal hræðilegustu Sakbitnu sælu í tíð Litlu Hafmeyjunnar!!!
Tryggvi mun etja kappi við Andra Frey í Poppmynda getraun Dodda lítla....
Þetta er bara til að nefna eitthvað... það verður sko meira... helling sko...
Track listi 19. sept, gestur Dagur B.
Private_dancer - Tina Turner 4:01 Capitol
Ástaróður - Bjartmar og Pétur Kristjáns 2:14 Niðurhal
Kids-soulwax-remix - MGMT 5:02 Redink/Columbia
Föstudagslag gestsins Dags B. Eggerts (og þvílíkt stuð!!!!)
Þú Komst Við Hjartað í Mér - Hjaltalín 4:20 Niðurhal
Sakbitin sæla gestins
Billie Jean - Michael Jackson 4:54 Epic
Boogie Shoes - KC & The Sunshine Band 2:12 EMI
Beautiful Future. - Primal Scream 5:09 WEA Int´l
Blitzkrieg Bop - ROB ZOMBIE 2:42 DV8/Columbia
Offitusjúklingalagakeppni
Andri, California Dreamin - Mamas & the Papas 2:41 MCA
Doddi, 1,2 Selfoss - Love Guru 5:18 msk
Mama Said Knock You Out - L.L. Cool J 4:52 Def Jam
Doddi vann keppnina.....
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.9.2008 | 14:50
Nokkur ný í spilarann.
Ný og betri útgáfa af Soulwax mixinu af Kids - MGMT
Eldra stuff með Gary Numan sem ég fann óvart í gær, aldrei heyrt áður (heyrði GZA nota lagið sem sampl á nýrri plötu og hann notar lagið alveg clean!)
Svo eitt fyrir svartasta blökkumann sem ég þekki, Omma, samansafn af blökkumönnum að rífa kjaft.
Það ætti að kæta Óm....
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.9.2008 | 13:47
Alvöru metall fyrir helgina!
Þetta er stórskemmtilegt....
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.9.2008 | 13:01
Ég hef heyrt um góða trommuleikara en .......
Hang Drum er málið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)