Færsluflokkur: Tónlist
18.9.2008 | 11:57
Fallegur og vel hærður Dagur á morgun
Litla Meyjan fær til sín Dag B. Eggertsson á föstudagskvöldið.
Planið er að skilja tíkina eftir heima(póli) og skoða Daginn frá öðrum hliðum.
Hvað kemur honum til á föstudagskvöldi, hvað hlustar hann á þegar engin annar heyrir.
Ný og mögnuð spurningarkeppni Dodda Lítla verður opinberuð þar sem Dagur mun keppa fyrir Íslandshönd við Dani (Andra Frey).
Andri lofa að koma með nýja og spennandi keppni milli Meyju sonanna og ýmislegt annað verður brallað... hvað heldur þú?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.9.2008 | 13:35
Soulwax does it again!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.9.2008 | 11:48
Þetta er með eindæmum skemmtilegt show!
Nevermind the Buzzcocks er spurningar þáttur sem var eða er á BBC2 í U.K.
Þarna getur maður séð hversu hárbeittur Tjallinn getur verið í sínu gríni.
Ég henti inn einum þætti sem ég var ekki búinn að sjá bara rétt svo þið getið móttekið snilldina.
Ef þið skoðið formatið þá er ég ekkert frá því að einn lélegasti sjónvarpsþáttur Íslandssögunar Jing Jang á Popp Tíví hafi verið að stæla þennan þátt.
Ef svo er þá held ég að við séum búin að finna lélegustu stælingu sögunar, sama í hverju það toppar þetta ekkert.
Mæli eindregið með þessu! þessi litli djöfull Simon Astell er mikið frekar Baby faced assasin en Ole Gunnar Solskjer!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.9.2008 | 17:33
Stórskemmtilegur þáttur á föstudagskvöldið þó ég segi sjálfur frá
Jón Gnarr var gestur og mætti hann með fallega brosið sitt að sjálfsögðu.
Það er hægt að hlusta á þáttinn hér:
Lagalistinn:
Ég vil ei vera væminn - Tvihofdi 3:58 Sena
Beautiful Future - Primal Scream 5:09 WEA Int'l
Föstudagslag gestins, Jóns Gnarr
Recipe For Hate - Clawfinger 2:55 Gun
Sakbitin sæla gestsins
ThankYou - Dido 3:38
Útlenska lagið - Tvihofdi 2:26 Sena
I'm Gonna Love You Just a Little More, Baby - Barry White 5:01 20th Century
Across 110th Street - Bobby Womack 3:51 R&B
Keppni í væmni
Andri - Because You Loved Me - Celene Dion 4:33 550 Music/Epic 1 Stig
Doddi - Because I Love You (Postman Song) - Stevie B 4:57 Lefrak-Moelis 5 Stig
midnight_madness - Chemical Brothers 3:35 Niðurhal
Doddi sigraði Keppnia með yfirburðum og fékk meira að segja stig frá dj Júlí, pabba Andra!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.9.2008 | 08:44
Föstudaxx fjörið, þetta er að heilla Doddann þessa dagana
Þetta er að heilla mig þessa dagana. mæli eindregið með því að fólk elti upp MC Rut og Chase & Status
10. Scratch feat. Damon Albarn Too Late
9. Mujava- 'Township Funk'
8. Fleet Foxes - 'He Doesn't Know Why'
7. Chase & Status- 'Pieces'
6. Axwell, Bob Sinclar & Ron Carrol What A Wonderful World
5. Cut Copy - Hearts on Fire
4. Chemical_brothers_-_hey_boy,_hey_girl_(soulwax_remix)
3. Elbow - on A Day Like This
2. Chase & Status Feat. Kano - 'Against All Odds'
1. MC Rut - Busy Bein´ Born
Hér fyrir neðan er topplagið í hræðilegum gæðum... eina sem fannst.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2008 | 23:25
Jón Gnarr gestur Litlu Hafmeyjunar á föstudagskvöldið
Jón Gnarr verður gestur þáttarins næsta föstudagskvöld.
Spilar hann fyrir okkur föstudags lag sitt og lag sem hann skammast sín fyrir að hafa gaman af (Sakbitna sælu).
Væntanlega verður eitthvað rætt um Dagvaktina og allar þessar auglýsingar sem hann semur og verða endalaust umdeildar.
Andri og Doddi ætla loxxins að láta verða að því að keppa í væmni og verður þetta væntanlega fyrsta væmnikeppni sögunar og verður hún virkilega spennandi, það verða hlustendur sem kjósa um væmnari gaurinn (semsagt pabbi Andra og vinir).
Stafaleikfimin verður á sínum stað og sitthvað fleira......
Rugl að missassu!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2008 | 14:09
Litla Hafmeyjan á föstudaginn
1. Hristu bossann 50 bents
2. Inside-Looking Ou Animals
3. AND THE BEAT GOES ON ALL SEEING I
4. Made You Look Nas
5. Cold As Ice Foreigner
Gestur þáttarins Logi Bergmann valdi föstudagslag
6. Snurrar I Min Skalle Familjen_Det
Spurningar keppni Búa milli Loga og Dodda.... Logi vann
Sakbitin sæla Gestsins
7l Xanadu Elo - Olavia Newton John
8. Muscle Museum [Soulwax Remix] Muse
Frumflutningur á nýju lagi
9. Fleiri konur Love Guru ft. 50 Bents
Party einvígi
Old School
Búi 10 The Rocker Thin Lizzy
Doddi 11. Shout The Isley Brothers
Sakbitin sæla
Doddi 12. Born To Be Alive Patrick Hernandez -
Búi 13. Let Me Entertain You Robbie Williams
Nýtt eða Nýlegt
Búi 14. Hommar Æla -
Doddi 15. Hey boy, hey girl (soulwax remix) Chemical brothers
Búi vann.....
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.9.2008 | 14:21
Reis ekki Jesú upp frá dauðum???
Ni ni Guru gerir það líka.
Képpinn kominn með nýtt lag fyrir Litlu Hafmeyjuna í kvöld!
Fyrir þær dúkkur sem grátið hafa síðan Guruinn féll frá.... lífið er yndislegt.
Það er engin annar en kyndvergurinn 50 Bents sem aðstoðar Gurinn í þessu lagi.
Love Guru, kynþungafyllsti karlmaður í heimi á eftir Michael Jaxxon.
þið getir heyrt lagið í spilaranum hér til vinstri.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.9.2008 | 12:57
Þessu stal frá félaga mínu James Blond, respect
this is our attempt at a video cover version,
made out of love for Depeche Mode and
the genius of Anton Corbijn.
og sjá: http://www.coldplay.com/vivavideo2.php
Hér er svo orginallinn.
http://www.youtube.com/watch?v=cGxOUezyCms
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.9.2008 | 15:09
Nýtt í spilaranum Chillin the night away
Ég skellti í spilarann nokkrum eldchilluðum lögum þar af þremur lögum sem eiga það sameiginlegt að vera loka lag á hverri plötu fyrir sig.
Crusoe - Art of Noise-In No Sense Nonsense-1987
The Piano Echoes - UNKLE - End Titles... Stories For Film (2008)
The Precipice - Mogwai - The Hawk Is Howling [2008]
Ég hef nefnilega verið á því að loka lagið er oftast áhugaverðasta lag plötunnar, margir vilja meina að það sé bara uppfylling.
Ekki rétt, ef það er uppfylling þá er hún næst síðasta lag plötunar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)