Færsluflokkur: Tónlist
það verður fjör í næstu viku, 30. Apríl verð ég með 80´s nörda popquiz á Dillon Hafnarfirði og skora ég á alla sem telja sig hafa vit á 80´s tónlist að mæta, þar má nefna nokkra blog félaga: Daða, Omma, James Blond og emmcee.
Ég tek það sem vaginuveiru ef þið mætið ekki!
Föstudagskvöldið 1. Maí snýr síðan Litla Hafmeyjan aftur á Rás 2 kl 19:30.
Andri sendir út eins og venjulega frá Köben og ég í Efstaleitinu.... ef tæknimenn Ríkisins ná að tengja þetta saman (hefur ekki verið þeirra sterka svið hingað til)
Margt verður brallað þara á meðal verður hljómsveita battlinu lokað, sigurvegararnir frá því í fyrra Dr. Spock og Ligths on the highway etja kappi og kemur í ljós hver er Íslandsmeistari í hljómsveita battli.
Reglur eru: 3 lög á band, hvert lag 1 min og spila böndin sín lög til skiptis þannig að það verður 6 mínútna brjálæði... Það sem böndin þurfa að spila í þetta skiptið er: 1 lag frá sjálfum sér, eitt frá andstæðingnum og eitt verkalýðs lag (1.Maí).
Good times..
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.4.2009 | 08:52
Fínt í playerinn
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2009 | 11:45
Nýtt frá Moby
Hættur að hlusta á bransann og gerir nú tónlist fyrir sig.
Svo fær hann Lynch til að gera video, má búast við súrum gúrkum?
Above is the video for Moby's first single (an instrumental, judge this as you may), "Shot In The Back Of The Head," directed by none other than David Lynch. Like the artwork for Wait For Me, the video is bleak--black and white and mournful all over.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.4.2009 | 14:51
Svo bregðast krosstré.....
Ég hef hingað til verið einn dyggasti and-dan Hjaltalín og opinberað skoðun mína hvar og hvenær sem er um hvað bandið sé leiðinlegt (hef aldrei hlustað á plötuna enda engin áhugi fyrir hendi).
Heyrðu á vafri mínu um netheim rekst ég á nýtt lag frá flokknum og það er ekki leiðinlegt!
Getið dæmt sjálf í spilaranum hér til hliðar.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2009 | 16:04
Búið að uppdeita Bobby Mcferrin?
Ég heyrði þetta life í þætti Steve Merchant, hann notar sömu tækni og Mugison notaði áður en Mugi náði sér í hljómsveit, loopar sig í drasl... mjög magnað.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.4.2009 | 13:58
Djöfulli myndarlegt rmx af Zero Yeah Yeah Yea´s
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það voru þónokkrir, þar á meðal stór vinur minn Davíð P Steinsson.... Happy 40 years á morg
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.4.2009 | 13:32
Spilarinn er flottur í dag....
- Look at me, tékkaði bara á laginu þar sem Davíð G. syngur með Mirror, vildi kanna hvort þetta væri sama bandið. Hörku propper 80´s lag frá samningslausu Brighton bandi, ó út komið.
Mirror - Nostalgia ft. Dave Gahan, Þetta lag fer langt með að bæta upp rosaleg vonbrigði með nýja Depeche Mode plötu, nánar um Mirror neðar á síðunni.
Silversun Pickups - Growing old is getting old, nýtt frá Pickups eða kannski gamalt frá Smashing pumpkins?
Silversun Pickeups - No secrets this year, annað nýtt lag frá Pickups, feiki fínt verð ég að segja.
Radihead/Ghostface - datona 500, skemmtilegt Mashup
Depche Mode - Wrong Frenkie´s Bromantic Club Mix), lang skásta DM dæmi ársins, ansi gott meira að segja.
Simian Mobile Disco - Synthesise (No Voodoo Vers). Flott útgáfa af flottu lagi, grunar að gerendur hafi einhvertíma hlustað á GUS GUS
Wolfmother - Back Round, Fannst þeir ágætir þegar þeir komu fram fyrir nokkrum árum með sitt retro dót, þetta er bara plain boring gamalt Black Sabbath wanna-B hendi þessu inn fyrir þá sem hafa gaman af Wolf, óútkomið.
Adele - Hometown glory (High Contrast Rmx), lag sem ég hef leitað af í rúmt ár en aldrei fundið nema í hræðilegu sándi, þetta er skásta sándið sem ég hef fundið... frábært remix.
Yeah Yeah Yeah´s - Litle Shadow (acoustic)
Kasabian - Vlad The Impaler, BRAND NEW STUFF, frítt dánlód á heimasíðunni þeirra.
Yeah Yeah Yeah´s - Hysteric (acoustic)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)