Fćrsluflokkur: Tónlist

Trent Reznor Nine Inch Nails var ekki alltaf töff!


Nýtt Wolfmother og Silversun Pickups plús snilldin međ Gahan og Mirror komiđ í spilarann

Wolf hljóma eins og Black Sabbath og Pickups eins og Smashing Pumpkins.... gaman af ţessu


Hvađan kemur ţetta?? Fallegt, töff og mjög snirtilegt... vel ţess virđi ađ skođa

Ţađ hefđi alveg veriđ pláss fyrir ţetta á plötunni góđu Errm

MIRROR

MIRROR is a music and video performance project created by Thomas Anselmi. Formed in 2003, the project is based in Los Angeles, California and Vancouver, Canada.

Formerly the singer for Copyright and Slow, Thomas Anselmi, created MIRROR as a vehicle for his multimedia vision. He spent three years assembling MIRROR's self titled debut album, which he produced without record-company involvement. While working on the album, he worked in tandem on a stage show that incorporated live video production and multiple cameras to fully realize his vision for the project.

 

[edit] Album

The MIRROR album, which was released in 2009, is a departure from Anslemi's previous punk and alt rock work, being a semi-orchestral, cinematic soundscape. Anselmi says he was influenced by the way David Lynch used music in his films, and by the aesthetics of pop music and television variety shows, particularly German Schlager. [1].

The album was produced by former Grapes of Wrath band member Vincent Jones, a fellow Canadian musician whose résumé as a studio musician and performer includes albums by Dave Gahan, Sarah McLachlan and Morrisey. Anselmi and Jones were able to secure a stunning performance from Depeche Mode singer Gahan for MIRROR's lead track, "Nostalgia.". Additional performers and collaborators include chanteuse Laure-Elaine, teen actress Frances Lawson, Legendary Warhol actor Joe Dallesandro, painter/actor Ronan Boyle, synthesist Phil Western, long time Bowie pianist Mike Garson, guitarist Knox Chandler, media artist and musician Haig Armen, and film director Sean Starke.

 


Síđan eru liđin mörg ár.

Gahan mjög töff svona vel girtur.

Bara svona rétt til ađ ná fram brosinu aftur eftir vonbrigđin.

 

 


Mikil vonbrigđi!

Sounds_of_the_Universe_Album_Cover 

Eftir ástarsamband í tćp 30 ár er ég ansi građur á kröfunum.....

Ţiđ getiđ dćmt sjálf, nokkur lög í spilaranum.

Margir munu skjóta á mann fyrir ađ dćma hart en ég sé enga ástćđu til ađ  ljúga ađ sjálfum mér og segja ađ ţetta sé helvíti fínt.

Ţegar mađur hlustar á Dm ţá gerir mađur ráđ fyrir snilld, ţetta er ekki snilld...... tómt miđjumođ.

Ţeir koma aftur....

Tékkiđ á lögunum og tjáiđ ykkur, vonandi er ég einn um ţessa skođun, karlanna vegna.

Ţađ má ekki vera vondur viđ gamalt fólk.


Ţessi mađur á ađ vera rúmlega 50 ára gamall.....

Ég segi seint ađ Prince sé uppáhalds tónlistarmađurinn minn en ég virđi ţetta litla dýr!

Hann á c.a. 15 20 frábćr lög, frábćr hljóđfćraleikari og kann heldur betur ađ setja á sviđ show ţegar hann túrar.

Hér er hann live.. .12 ára međ nýtt lag og hljómar vel..... takiđ sérstaklega eftir endinum.... gítarinn er  tekin af drengnum sem taldi sig vera heppnasta mann í heimi, ég nánast tárađist međ honum!


Eitt fyrir Óla Queen á föstudegi


Ný Gus Gus plata í vor? Blake fáránlega flottur og Hafdís 12 ára


Ultravox koma saman aftur, ég hefđi ekkert á móti ţví ađ sjá ţá.

Hér er stór skemmtilegt viđtal Jonathan Ross viđ Midge Ure um endurkomuna

Og U-vox klassík


Jack White strikes back

White er kominn međ nýtt band, The Dead Weather og í ţetta sinn ekki áberandi leiđinlegt (White Stripes ađ mínu mati eitt leiđinlegasta band samtímans)

Hér erum viđ ađ tala um semi indie súpergrúbbu:  Alison Mosshart (The Kills), Dean Fertita  (QotSA), Jack Lawrence (The Racounters) y Jack White  (The White Stripes, The Racounters).

Ég skellti í spilarann ţeim tveimur lögum sem komin eru á síđunna ţeirra.

Fara hreint ágćtum höndum um Numan.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband