Færsluflokkur: Tónlist
24.3.2009 | 14:36
Nýtt í spilaranum....
Fyrst skal auðvitað nefna nýja/gamla lagið frá Jane´s Addiction, útgáfa Trent Reznor en ins og sjá má neðar á síðunni þá eru jane´s og NIN að fara að túra í vor.
Delphic - Counterpoint, ekta Dodda popp, væmið en með smá edge.... þarf að skoða þessa sveit betur.
Diplo - Blow your head, Ef þú ert á blús og nennir ekki neinu.... pump it up!!!
GZA - Liquid Swords, gömul X klassík frá þeim tíma er stöðin var skemmtileg...Þossi, Simmi Kastljós, Raggi Blö...
Joy Division - Atmosphere (iamxl rmx), prýðis remix af frábæru lagi með ofmetinni hljómsveit.
Radiohead - True Love Waits, Man ekki eftir þessu lagi... live kassagítar eðall.
Soulwax - My Cruel Joke, Trip hop frá Belgunum hressu.
Simian Mobile Disko - Synthesise, nýjasta lagið frá SMD afskaplega hresst.
The Big Pink - To yong to love (Delorian mix) ekkert spes mix af flottu lagi, hennti þessu bara inn þar sem ég tel þetta vera ein mest spennandi sveit þessa árs.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.3.2009 | 08:28
Janes Addiction aftur af stað
Nýtt/gamalt Janes lag í spilaranum!
Upphaflega af þeirra fyrstu plötu, Trent tók það í gegn og ..... hljómar sexy...
Nine Inch Nails and Jane's Addiction have announced the dates for their co-headlining tour this summer. The 23-date trek begins May 8 in West Palm Beach, FL and ends June 12 in Charlotte, NC, including a stop at the Sasquatch Festival at the Gorge in Quincy, WA. The Chicago date, May 29 at the Charter One Pavilion, is the only stop on the tour without Jane's Addiction, further adding to the speculation that Perry Farrell's band will headline his own Lollapalooza festival there in August.
As previously reported, this tour may be Nine Inch Nails' last before an extended break. When originally announcing the tour, Nine Inch nails mainman Trent Reznor stopped short of saying the band was going on something more than a hiatus. But Reznor confirmed these will be the last NIN shows for some time, and that they will be "much more raw, spontaneous and less scripted" compared to last year's "Lights in the Sky" tour. "It's time to make NIN disappear for a while," he said.
Nine Inch Nails/Jane's Addiction tour dates:
May 8 West Palm Beach, FL (Cruzan Amphitheatre)
May 9 Tampa, FL (Ford Amphitheatre)
May 10 Atlanta, GA (Lakewood Amphitheatre)
May 14 Albuquerque, NM (Journal Pavilion)
May 15 Phoenix, AZ (Cricket Wireless Pavilion)
May 16 Chula Vista, CA (Cricket Wireless Amphitheater)
May 18 Las Vegas, NV (The Pearl)
May 20 Irvine, CA (Verizon Wireless Amphitheater, Irvine Meadows)
May 22 Mountain View, CA (Shoreline Amphitheatre)
May 23-25 Quincy, WA (Sasquatch Festival)
May 26 Englewood, CO (Fiddler's Green Amphitheatre)
May 27 Kansas City, MO (Starlight Theatre)
May 29 Chicago, IL (Charter One Pavilion) *
May 30 Noblesville, IN (Verizon Wireless Music Center)
May 31 Clarkston, MI (DTE Energy Music Center)
June 2 Toronto, Ontario (Molson Amphitheatre)
June 3 Darien Lake, NY (Darien Lake Amphitheatre)
June 5 Camden, NJ (Tweeter Center at the Waterfront)
June 6 Holmdel, NJ (PNC Bank Arts Center)
June 7 Wantagh, NY (Nikon at Jones Beach Theater)
June 9 Columbia, MD (Merriweather Post Pavilion)
June 10 Burgettstown, PA (Post-Gazette Pavilion)
June 12 Charlotte, NC (Verizon Wireless Amphitheatre)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 08:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.3.2009 | 13:42
Ding Dong frá 2002 ef ég man rétt
Ég henti eina leikþættinum sem við gerðum á sínum tíma (þið getið heyrt af hverju) í spilarann hér til vinstri.
Þetta er framhaldsaga um hljómsveitina Butter.is en á þessum tíma tröllreið Buttercup öllum sorptímaritum þar sem söngkona sveitarinnar hætti með söngvaranum og byrjaði með trommaranum, án þess að ég se´eitthvað að fara nánar í það.
Mér fannst þetta stök snilld þegar ég skrifaði þetta, fann þetta síðan aftur fyrir 2-3 árum og aumingjahrollurinn náði tökum á mér þegar ég hlustaði.
Ég datt niður á þetta áðan og tékkaði aftur á fyrsta þætti og fannst þetta bara allt í lagi.
Vonandi hefur einhver gaman af, takið sérstaklega eftir frábærri túlkun minni á Sírisi söngkonu.
Hef ekki enn áttað mig á því af hverju mér hefur aldrei verið boðin nein hlutverk í framhaldi af þessu leik sigri.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.3.2009 | 13:07
Hressileg breyting á the Horrors......
Fyrst síðan 2007 Gloves og eftir að Geoff Portishead tekur við þeim.... það er smá munur á þessu...
Horrors - Sea within a sea
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.3.2009 | 11:09
Ný spenna í spilara
Fyrst má nefna splunku nýtt Placebo lag, Battle for the sun...
Freeland - Under control og DeadMou5 - I Rememeber fyrir þá dans glöðu.
Finley Quaye - Even After All, stök snilld sem égvar búinn að gleyma.. nú fer maður í Finley leit.
Easy Star All Stars - Let Down, krakkarnir sem gerðu Dub side of the moon (ofnotaða wampið á Rás 2) búnir að rasta upp Radiohead, skemmtilegt
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2009 | 12:59
Það gerist ekkert mikið fallegra, Public NME og the Roots Live snilld!
Flavorinn mættur með klukkuna og Chuck mættur í Addidas gallann, við förum ekki fram á meira.
Svakalega er Chuck með flotta rödd í svona flæði, Emmsí... hérna er Hip sem ég skal hoppa með.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2009 | 11:49
Nýtt í spilaranum... ekki stolið frá Bubba!
Það eru 2 ný remix af nýja singlinum frá Depeche Mode - Wrong, þar á meðal Trentemöller (thanx Omm)
Svo erum við að tala um nýtt lag frá hljómsveitinn The Horrors - Sea whithin a sea.
The Horrors komu með látum inn á Reykjvík Fm stöðina fyrir 2 árum og náði 2-3 mjög veinsælum lögum þar, einhverskonar rusla rokks pönk.
Það er allt annað sánd í boði í dag..... tekur smá tíma að venjast en lagið er rúmar 7 mins svo það er nægur tími.
Geoff Barroe, Portishead pródúserar og ekki er hann þekktur fyrir rusla rokks pönk.
ps. Omm ég myndi sleppa því að eyða tíma í hlustun, helvs þunglyndis drasl
Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.3.2009 | 08:20
Ég mun ekki stoppa þig
Bubbi var prýðis fyrir löngu síðan, t.d. Kúbu platan var mjög fín.
Ég man varla eftir neinu merkilegu síðustu 10-15 ár, jú Fallegur dagur er frábært lag og lagið sem hann samdi fyrir Ölla var fallegt annars man ég ekki eftir neinu merkilegu.
En ég er sammála honum það þarf að koma á einhverjum reglum/ráðum til að stoppa þetta niðurhal.
Ég er ekki saklaus en oftast er ég að ná mér í dót sem er ekki til á landinu enda allur metnaður horfin úr plötusölum.
Þetta er ekkert illa meint, Bubbi hefur bara aldrei verið í neinu uppáhaldi svo ekki græt ég það ef hann hættir bara alveg að tjá sig í fjölmiðlum hvort það sé í tali eða tónum.
![]() |
Bubbi hótar að hætta útgáfu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.3.2009 | 13:47
Það eina góða við þessa helgi sem var að klárast!
Ég fór að spila á Fjörheimaballi á laugardaxxkvöldið, ekki frásögum færandi, spilaði bara og brunaði heim á leið löngu áður en ballið kláraðist (atvinnumaður).
en áður en spilamennska hófst kíkti ég á Frikka Rúnars körfu guru og fyrir þá sem ekki vita þá er hann MIKILL musik pælari og settumst við niður og tékkuðum á broti af tónlistar DVD safni hans og það er myndarlegt!
Þar dró hann upp þessa snilld, hef aldrei heyrt á þetta minnst Blackfield.
Áhugamenn um góða músík smellið á play, aðrir geta bara sleppt því.
Ekki að þetta bjargi tapinu á Old Trafford og í Kef.....
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2009 | 13:02
Nokkur ný í playlistann....
Þá séstaklega fyrir Emmsí, 3 ný mix af I´m not alone - Calvin Harris sem maður hefur verið duglegur að spá vinsældum en ekkert farið að gerast .... þá meina ég á Íslandi, ekki einu sinni Flass.
En ég er harður á því, þetta verður smellur!
En djöfull er farið að slá í það strax..... en alltaf gaman af remixum.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)