Færsluflokkur: Dægurmál

Mér fannst nú loka hátíðin álíka leiðinleg og mér fannst opnunar hátíðin frábær!

Þessi endalausa viðbjóðslega tónlist sem Kínverjarnir voru að góla þarna var hreinn og beinn viðbjóður.

Kínverjar eiga að halda sig við allt annað en tónlist.

Samt magnað að sjá hvað þetta fólk á opnunar hátíðinni var ótrúlega samhæft.....

Svo sá maður þátt á RUV um Kínverska krakka í fimleikum og þvílíkt ofbeldi andlegt og líkamlegt, ég hef sjaldan séð annað eins.

Ekkert skrýtið að samhæfingin hafi verið góð í opnunar atriðinu, hefði fólk ekki staðið sig hefði það verið barið til óbóta og aldrei fengið að sjá ástvini sína aftur.

Ég held að Bretar muni bara bjóða upp á öðruvísi atriði, væntanlega ekki jafn góða opnun en örugglega betri lokun!


mbl.is Bretar súrir út í Kínverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jaxxon 50 á föstudagin, total respect í Hafmeyjunni það kvöld.

michael%20jackson%201 

Nú verður Michael Jackson fimmtugur á föstudaginn og ætlar Litla Hafmeyjan að heiðra hann með því að spila eingöngu Jaxxon lög og jafnvel að fá þjóðþekkta einstaklinga til að segja sína skoðun á meistaranum.

Allir sem vettlingi geta valdið (eða gullhanska) hópist með okkur við viðtækið.

 michael%20jackson

michael-jackson-thriller


Meyjan var með sítt a attan á fös.

 

 

 Meyjan var með sítt a attan á fös, eins og venjulega náðum bara spila brot af því sem planað var!

Hér er hægt að hlusta á þáttinn

 depeche_mode_3

Depeche Mode 1981, alltaf ægilega töff!!!!!!

 

 

 

 Lag                           Höfundar                  Flytjandi                         Tími      Útgáfa        
ghost townDammersspecials 5:592Tone
mad worldOrzabaltears for fears3:35Mercury
buffalo galsDudley, Horn, McLarenmalcolm mclaren 3:40Island
State Of ShockHansen, JacksonThe Jacksons ft. M. Jagger4:30Epic
Quiet LifeSylvianJapan 3:35Hansa
Hold Back the Rain(Extended mix)Duran DuranDuran Duran 6:29Capitol
Er ást í Tunglinu Geiri Sæm3:46niðurhal
Rock ItBeinhorn, Hancock, LaswellHerbie Hancock 3:42Columbia
Just can´t get Enough(Live)ClarkDepeche Mode4:01Mute
The MessageChase, Chase, Fletcher, Glover, Grandmaster Melle Mel, RobinsonGrandmaster Flash 2:52Sugar Hill
     
     
     

 

 

 


Gott útvarp!

Á leiðinni í vinnuna í morgun, þegar það voru auglýsingar allsstaðar, datt á Fm 957.

Ekki frásögum færandi nema að "dagskrágerðamennirnir" voru að fá hlustendur til að hringja inn (ekki í fyrsta skipti).

Þetta hljómaði einhvernvegin svona:

Fm fólkið: FM

hlustandinn: halló

Fm fólkið: jæja hvað ætlar ÞÚ að gera korter yfir 12 í dag?

hlustandinn: ég ætla að horfa á leikinn

Fm fólkið: já er það ekki, takk fyrir , næsti, Fm

hlustandi: já sæææælll

Fm fólkið: og hvað ætlar þú korter yfir 12?

hlustandinn: nú horfa á leikinn mar... hvað helduru..

Fm fólkið: góður, auðvitað.. takk fyrir næsti .. Fm!

Svona gekk þetta á meðan ég nennti að hlusta.... ég skipti bara yfir á auglýsingar á Rás 2.

Minni á Meyjuna í kvöld, þar munum við leifa hlustendum að hringja inn og spyrja þá: hvað gerðir þú kl. korter yfir 12 í dag..... flottur!


mbl.is Óhræddir og fullir tilhlökkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við erum ekkert að grínast

Ég get vel skilið að menn vilji halda minningu Villa Vill á lofi með "cover" tónleikum.

En hver er virðingin þegar menn eru í þessu til að græða?

Jú vissulega kostar að setja svona lagað upp en ég trúi því ekki að tónlistarmennirnir séu að taka mikið fyrir þetta þegar það er verið að heiðra þennan ágæta söngvara.

Ef þessir menn eru að rukka fullan prís þá átti tónleika stjóri að fá einhverja sem vilja minnast Villa án þess að verða ríkir, veit ég um þó nokkra sem væru til.

Það er líka gaman að sjá hverjir söngvararnir eru.... jú alveg þeir sömu og gerðu Bítla coverið Eagles coverið og öll hin sveittu coverin.

Ég mun svo sannarlega láta mig vanta, bæði er ég engin Villa fan og svo á að vera bullandi kreppa, hver hefur efni á svona?

Minningartónleikar um Vilhjálm Vilhjálmsson

Miðasala hefst föstudaginn 5. september kl. 10:00

Eins og kunnugt er verða haldnir stórtónleikar til heiðurs minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar, föstudaginn 10. október í Laugardalshöllinni. Landslið söngvara kemur fram ásamt 10 manna hrynsveit, strengjasveit og kórum.

Nú hefur verið ákveðið að miðasalan á tónleikana hefjist föstudaginn 5. september stundvíslega klukkan 10:00.

Upplýsingar um miðasöluna

 Miðasalan fer fram á Miði.is og á öllum sölustölum Miða.is. Aðeins er um númerið sæti að ræða og er salnum skipt upp í fjögur verðsvæði sem hér segir:

A+ svæði: 11.900 kr.
A svæði: 8.900 kr.
B svæði: 7.900 kr.
C svæði: 4.900 kr.

 


Lélegt hr. fréttaritari!

Ef það er verið að tala um andilt verslunarkeðjunar, er þá ekki  tilvalið að sýna andlit verslunarkeðjunar?

Lélegt!


mbl.is Andlit Iceland gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var hægt að gera þetta betur ??? Chem. Bros. Soulwax rmx

Þetta er heldur betur að heilla gamla manninn: Chemical Brothers - Hey Boy Hey Girl (Soulwax remix).

Orginallinn var magnaður á sínum tíma hjá þessum snillingum sem eru þekktir fyrir að gera frábær rímix fyrir aðra.

Nú hafa rímix kóngarnir Soulwax toppað allt saman, ´hentu þér í spilarann hér til vinstri, hlustaðu og DANSAÐU!!!!!Devil


loxins eitthvað af viti í Meyjunni!!! WooHoo!!!

80s_mania_1 

Meyjan mætir aðeins of seint vegna Íþróttarásarinnar og mun þess vegna sleppa öllum gestum og ollu veseni.

Meyjurnar ætla að ræða málin og spila mikið af frábærri tónlist 9. áratugarins.

Það vita það kannski allir en það var meira en Duran Duran, Wham og Elton John á þessum frábæra áratug.

Ef þú ert vel að þér í 80´s tónlist taktu þá þátt í Stafaleikfiminni, það er syrpa af lögum þar sem hlustendur eiga að þekkja flytjendur og taka fyrsta staf hvers flytjanda fyrir sig og mynda úr þeim stöfum orð.

Orðið er Íslenskt og var soldið áberandi á þessum áratug.

Í syrpunni heyrast eingöngu lög sem voru vinsæl á 9. áratugnum.

Þetta er áskorun á þá sem telja sig vera 80´s fræðinga.

Að sjálfsögðu glæsileg verðlaun!

Uppgvötvið spennandi klassík á föstudagskvöldið í Litlu Hafmeyjunni, Viva La 80´s!

japan00


Þetta er ekki vinkona mín hún Portia!

Ég er hef varið fastur í Arrested Development  síðustu vikuna, eðal þættir, Þar er Portia að leika eitt að aðal hlutverkunum og ég skal glaður viðurkenna að hún er sú lesbía sem ég er mest skotin í.

Svo þessi dagur er ekkert endilega voða  góður dagur.

 

Dem u Ellen!


mbl.is DeGeneres og de Rossi gefnar saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meyjan í ruglinu með Sveppanum á fös


Þema kvöldsins var fallnir svartir tónlistarsnillingar. 

1.Theme from Shaft  - ISAAC HEYES 4:39 Stax
2.Superfly - Curtis Mayfield 3:55 Curtom
3.Get Up Offa That Thing  - James Brown 4:09 Snapper
4.Crosstown Traffic  - Jimi Hendrix 2:19 MCA

Föstudagslag Gestsins (Sveppa)

5. I Don`t Feel Like Dancin - Scissor Sisters 4:48 Universal/Motown
6. I Gotcha  - Joe Tex 2:43 Dial

7. Reet Petite  - Jackie Wilson 2:40 Brunswick
8. Superfreak  - Rick James 3:25 Motown

Sakbitin sæla gestsins
9. Back for good - Take That 4:03 RCA


10. hypnotize - biggie smalls 3:51 Bad boy
11. Reykeitrun - Stjörnukisi 4:08 Spor

Hlustið á þáttinn hér:


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband