Færsluflokkur: Dægurmál

Face!!!!!

Ykkur var nær að vera vond við litla góða Ísland, hérna er maður að grilla nánast upp á hvern dag..... eldavélin er notuð til skrauts....
mbl.is Breska „grillsumarið“ bregst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyndið stuff!

Í spilaranum hjá mér eru 2 brot úr Litlu Hafmeyjunni síðan á föstudaginn.

Annað inniheldur 2 gleðilög um Icesave sem Viking Giant Show og Hljómsveitin Reykjavík sömdu og notuðu í Hljómsveitabattlnu.

Hitt brotið er eindæma fyndið þar sem Freyr Eyjólfsson fer á kostum í sem Hallbjörn Hjartason, Jakob F. Magnússon og Björn Jörundur, vel þess virði að hlusta.

Góða skemmtun


Guð hjálpi Britney!

Nú hafa sóða blaðamenn engan MJ til að til að drulla á...... who´s next?.... anyone?
mbl.is Michael Jackson kemur fram handan grafar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtt í spilaranum....

Nýja Artic Monkeys og nýja Beastie Boys (að vísu rmx, fann ekki orginal) og 2 lög sem ég hef ekki heyrt í hátt í 30 ár og voru í uppáhaldi, China Crisis og Linx.

R.I.P. á MJ-inn..... skárra en þessi viðbjóður SC í gær


Ég tek ofan fyrir þessum strákum

Þó þeir mæti á þyrlu 2009 þá er það bara til að vekja meira eftirtekt og það er eitthvað sem hjálpar málstaðnum og mótinu.

Vonandi safnið þið sem mestu fyrir þessa málstaði og skemmtið ykkur sem best.

Ætli við fáum fréttir um fulla´landsliðsmenn í ruglinu í Dv á mánudaginn?


mbl.is Höfðingjar golfa í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Djöfulsins snillingar á visir.is!

Banna blót á BBC

mynd

Samkvæmt könnun sem ríkissjónvarp Bretlands, BBC, lét gera nýlega kom í ljós að mikill meirihluti áhorfenda og hlustenda BBC eru hneykslaðir á blóti í sjónvarpi sem og útvarpi.

Ástæðan fyrir könnuninni er þáttur bresku grínistanna Russels og Ross Brands. Þeir hringdu í leikara á BBC og gerðu grín í honum sem þótti heldur ósmekklegt. Úr varð að Brand var rekinn en Russel sendur í frí.

Í kjölfarið bárust 40 þúsund kvartanir til BBC sem var til þess að viðhorf áhorfenda og hlustanda frá ellefu ára aldri og upp úr voru könnuð.

Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Almenningur vill ekkert blót á meðan það horfir á sjónvarpið með fjölskyldunni. Yfirleitt hefur sú reglar til staðar að blót og efni sem þykir kynferðislegt sé sýnt eftir klukkan níu.

Því skoðar yfirstjórn BBC hvort skemmtiefni þeirra verði blótfrítt. Sé einhvert blót þá skuli vara við því. Þá er hugsanlegt að blót verði bípað út.

 

Það er verið að tala um Russel Brand (sem var víst bæði rekinn og sendur í frí) og Jonathan Ross sem virðist þá hafa sloppið alveg?


Litla Hafmeyjan spariþáttur Íslensku þjóðarinnar föstudagskvöldið 26. jún á Rás 2

mynd 

Það verða cannónur sem mæta í hljóðver 1 á Rás 2 á föstudagskvöldið.

Hljómsveitabattlið heldur áfram og það engir aukvisar í þetta skiptið!

Unglingahljómsveitin Stuðmenn etja kappi við við sveit sem haldið hefur sig undir grænni torfu síðustu ár, Sóldögg.

Reglurnar í þetta skiptið eru

1 lag frá sjálfum sér

1 lag frá andstæðingi

og 1 lag þarf að vera rapplag og skoraði ég á Frímanninn til þess að rappa fyrir hönd Stuðdrengja, Beggi sér um rappið Daggar megin.

Gesturinn að þessu sinni er stórlax og hefur sopið fullt af ausum, Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sendiherra bara til að nefna eitthvað.

Áfram skorum við á þjóðina um að sýna hvað í henni býr og opinbera hæfileika sína í beinni útsendingu og jafnvel fá fyrir það verðlaun.

Reynt verður að ná sambandi við Andra Frey sem staddur er í Tékklandi, Check!

Síðast en ekki síst mun Elvis Aron Prezz taka lagið og keyra allt í rugl í lok þáttar.

Það væri rosaleg heimska að leggja(st) ekki við hlustir klukkan 19:30 á Rás 2 á föstudaginn.


Litla Hafmeyjan á fös 19. júl kl. 19:30 á Rás 2

Litla hafmeyjan, spariþáttur Íslensku þjóðarinnar á föstudagskvöldið
Hljómsveitin Morðingjarnir keppa við strákabandið Diktu í hljómsveitarbattli og gestur þáttarins verður gubbandi glaður Sigurjón Kjartansson.
Hvur veit nema að Þorsteinn J og Elvis láti í sér heyra og ekki gleyma Hæfileikalandinu, þar sem þú getur slegið í gegn í beinni útsendingu.
Fyrir þá sem ekki vita þá er bæði hægt að heyra Meyjuna á netinu: http://dagskra.ruv.is/nanar/8294/
Svo var hún að detta í podcastið í dag, engin ástæða til að láta sér leiðast! http://ruv.is/podcast/

Kominn tími til...

Það eru mörg ár síðan þetta var sett upp síðast, algjör skandall.

Þetta er svo mikið listaverk og ætti að setja upp nýja uppfærslu á hverju ári!

 


mbl.is Besta uppfærslan hingað til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband