Færsluflokkur: Dægurmál
30.4.2009 | 14:53
Fyrir Liverpool vitleysinga, eitthvað pínulítið til að kætast yfir
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2009 | 15:19
80´s nördar!
80´s pop quizið verður á morgun, skora á alla að mæta!
Þetta hefst um 21.01 verðlaun glæsileg Segir mér Franz vert á Dillon).
Margir hafa spurt mig: hvað mega margir vera í hverju liði og svarið er einfalt, þetta er nörda keppni og þá spila menn solo... ss. einn í liði.
Koma svo nerdz´og líka þeir sem vilja ekki viðurkenna það, Dillon sportbar, Trönuhraun 10 Hafnarfirði.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.4.2009 | 11:15
Ég tek ofan fyrir þessu ágæta fólki.
Vonandi gengur þetta vel, ég mun kíkja við ef ég mun einhverntíma fara niður í bæ aftur.....
Þær eru orðnar ansi fáar ferðirnar mína í miðborgina.... vona að þjónsustan verði öðruvísi en hjá the soup nazi Seinfield þáttanna.
Byggingaverktaki opnar súpueldhús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.4.2009 | 14:54
Stephen Merchant hættir með besta útvarpsþátt heims á sunnudaginn!
Hræðilegar fréttir fyrir útvarps nörd eins og mig.... það fyrsta sem ég geri á mánudagsmorgnum er að henda mér á BBC 6 Latest show og skemmta mér í 2 klukkutíma, það verður erfiðara að mæta til vinnu á mánudögum get ég sagt ykkur.
Ég mæli eindregið með því að fólk leggi leið sína á 6 Music og náið 2 síðustu þáttunum sem verða í boða, þáttinn sem var í gær og svo næsta sunnudag.
http://www.bbc.co.uk/6music/shows/stephen_merchant/
Vonandi er þetta eitthvað grín hjá þeim....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.4.2009 | 10:47
Þetta er allt svindl!
Ég er ekki frá því að Gerrard hefði á að fá alla þessa titla!
Það er að vísu bót í máli.... Liverpool eru að fara að keppa um Liverpool bikarinn, sem þeir unnu síðast 2004!!!!!
Sigursælasta lið heims!
Giggs sá sjöundi hjá United sem er valinn bestur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
það verður fjör í næstu viku, 30. Apríl verð ég með 80´s nörda popquiz á Dillon Hafnarfirði og skora ég á alla sem telja sig hafa vit á 80´s tónlist að mæta, þar má nefna nokkra blog félaga: Daða, Omma, James Blond og emmcee.
Ég tek það sem vaginuveiru ef þið mætið ekki!
Föstudagskvöldið 1. Maí snýr síðan Litla Hafmeyjan aftur á Rás 2 kl 19:30.
Andri sendir út eins og venjulega frá Köben og ég í Efstaleitinu.... ef tæknimenn Ríkisins ná að tengja þetta saman (hefur ekki verið þeirra sterka svið hingað til)
Margt verður brallað þara á meðal verður hljómsveita battlinu lokað, sigurvegararnir frá því í fyrra Dr. Spock og Ligths on the highway etja kappi og kemur í ljós hver er Íslandsmeistari í hljómsveita battli.
Reglur eru: 3 lög á band, hvert lag 1 min og spila böndin sín lög til skiptis þannig að það verður 6 mínútna brjálæði... Það sem böndin þurfa að spila í þetta skiptið er: 1 lag frá sjálfum sér, eitt frá andstæðingnum og eitt verkalýðs lag (1.Maí).
Good times..
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.4.2009 | 13:14
Stórkostleg skemmtun framundan í sumar!
Það er ekkert betra en Zuuubbber í útvarpinu nema jú ... hvað ?? jú ZUUUBBBERR Á SVIÐI!!!!
JESSSSS
Vinsælasti morgunþáttur Landsins með þeim Svala, Gassa og Siggu. Alla virka daga á slaginu klukkan 7 á FM957 Í sumar mun útvarpsþátturinn Zúúber, Zúúber Grúbban og FM957 flakka um landið í tilefni þess að FM957 er 20 ára. Komið verður við á 6 stöðum víðsvegar um landið. Fimmtudagar verða kaffihúsakvöld þar sem Svali Gassi og Sigga verða með skemmtunina Zúúber á Sviði eftir þeim verður svo unplugget Eldhúspartý framá rauða nótt. Morgunþátturinn Zúúber verður svo sendur út á föstudagsmorguninn frá viðkomandi stað. Á föstudagskvöldinu verður slegið upp 20 ára FM957 dansleik með Zúúber grúbbunni. Dagskrá sumarsins 2009 - 20 ára Afmælistúr FM957 er svona. 13 Júní - 20 ára afmælishátíð FM957 - Reykjavík 18 Júní - Zúúber á Sviði - Vestmannaeyjum 19 Júní - Zúúber Grúbban - Höllin Vestmannaeyjum 02 Júlí - Zúúber á Sviði - Ísafirði 03 Júlí - Zúúber Grúbban - Ísafirði 16 Júlí - Zúúber á Sviði - Kaffi Akureyri 17 Júlí - Zúúber Grúbban - Vélsmiðjan Akureyri 06 Ágúst - Zúúber á Sviði - Selfoss 07 Ágúst - Zúúber Grúbban - Selfoss 20 Ágúst - Zúúber á Sviði - Austurland 21 Ágúst - Zúúber Grúbban - Austurland 03 Sept - Zúúber á Sviði - Reykjavík 04 Sept - Zúúber Grúbban - Reykjavík Söngvarar Zúúber Grúbbunar eru Gunnar Óla-Skítamórall / Ingó-Veðgurguðirnir / Einar Ágúst Aðrir meðlimir, Gassi,Sigurður Sam, Jóhann Bachman , Andri, Júlíus, Gunnar Þór, Sigga Lund, Svali og fl. |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.4.2009 | 14:21
Ég hér með staðfesti þungun unnustu minnar!
Staðfestir þungun eiginkonunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.4.2009 | 14:51
Svo bregðast krosstré.....
Ég hef hingað til verið einn dyggasti and-dan Hjaltalín og opinberað skoðun mína hvar og hvenær sem er um hvað bandið sé leiðinlegt (hef aldrei hlustað á plötuna enda engin áhugi fyrir hendi).
Heyrðu á vafri mínu um netheim rekst ég á nýtt lag frá flokknum og það er ekki leiðinlegt!
Getið dæmt sjálf í spilaranum hér til hliðar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)