Færsluflokkur: Dægurmál
14.4.2009 | 16:04
Búið að uppdeita Bobby Mcferrin?
Ég heyrði þetta life í þætti Steve Merchant, hann notar sömu tækni og Mugison notaði áður en Mugi náði sér í hljómsveit, loopar sig í drasl... mjög magnað.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.4.2009 | 13:58
Djöfulli myndarlegt rmx af Zero Yeah Yeah Yea´s
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2009 | 14:48
Það er aldeilis sem Man U er ofarlega í huga þessara manna!
Leikur sem þeir unnu í síðasta mánuði... þeir eru greinilega að huxa um Man U eins og Íslenska landsliðið huxar um það Ítalska.
Svona huxa smáþjóðir og lið... segir allt sem segja þarf um þetta liverpool dót.
Væntanlega er síðasti Englandsmeistara titill svo sterkur í minninu að þeir þurfa ekkert að vinna hann á næstunni, gamli titillinn dugar til að hvetja þá áfram
Torres: Sigurinn á United veitir okkur sjálfstraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Það heyrðust stór orð úr sölum heildsalasonanna í upphafi móts... Allir titlar komnir í hús... sigrum allar keppnir taplaust...
Útlitið núna er Hópbílabikar og deildarmeistarar (heimavallarréttur)!
Ekki að þetta sé búið en það var tekið í skraufþurran afturenda í hraðþjónustuhöllinni í kvöld.
Svakalegur leikur hjá Nick...
Til lukku með þetta Grindís og Frikki, Brenton og Palli
Áfram Njarðvík
Stórsigur Grindvíkinga gegn KR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Benniteðð heldur alltaf að Fergie sé í þessari aðstöðu í fyrsta skipti, eins og Benniteðð sé fyrsti maðurinn sem mögulega gæti tekið af honum titilinn.
Þetta er bara klárt merki um heimsku og tilraun til sálfræðihernaðar gegn meistaranum.
Þetta hefur mest allt fallið um sjálft sig... hann er voðalega mikið að tala við sjálfan sig.
Gaman að sjá sör Alex hundsa Benniteðð og svarar honum ekkert, Benni að reyna að fá gaurinn út að leika en sörinn bara ... nei vinur þú ert leiðinlegur.
Sörinn svarar venjulega öllum þessum mönnum sem eru að drulla á hann en Benniteðð er bara einn að væla ofan í poka, hressandi .... eins og BEnniteðð sé ekki til.....
Gaman af þessu
Benítez: Ferguson er hræddur við okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.4.2009 | 11:00
Þetta eru töffarar...
Brúsi, Neil og Blur eru kannski fyrir einhverja, ekki mig.
Annars held ég að Martin og Dave sé Neil og Bruce menn og það sé eitthvað annað sem aftrar Dm á Glastó.
Blaðamaður talar um að aðrir séu á því að hátíðin sé vel skipuð listamönnum, það má vel vera en ef ég man rétt þá seldist upp á no time löngu áður en öll þessi bönd voru staðfest.
Glastó er alltaf solid svipað og með Hróaskelduna, þar fara rosalega margir sama hvaða sveitir koma þar fram.
Er ekki hægt að grafa upp gamal góða Reykjavik Music Festið, fá Gus Gus og e-ð lið og Dm taka fyrstu vél to Reykjavik city!
Ekki með á Glastonbury | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)