Færsluflokkur: Íþróttir
30.7.2009 | 13:09
Hallo! hver er kominn aftur?
Sniglabandið plataði meistarann með sér í einn snúning enn.....
Eftir vel heppnað hljómsveitabattl í Meyjunni fékk Sniglabandið Guruinn til að gera með sér Selfossinn (í spilaranum) þeirra.
Sniglarnir munu einmitt keppa í Meyjunni á morgun við Diktu, fyrsti leikurinn í 8 liða úrslitum.
Fös 19:30 Rás 2 Litla Hafmeyjan
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.7.2009 | 20:15
Sama hver segir satt....
Hausbandið er það flottasta sem ég hef séð!
Má búast við að sjá marga í ljósbláum peysum með þennan mini túrban á götum Manchester borgar.
Oasis með gallaðan túrban... það væri falleg sjón
Tévez: Sýndu mér ekki nægan áhuga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.7.2009 | 15:19
Þetta er ekki nóg....
Þessir 3 munu varla gera útslagið í að Man u vinni titla í vetur.
Valencia er solid og mun krossa fínt fyrir senterana en varla skora mikið sjálfur.
Owen fær 7-una og það mun auka pressuna á kappann til muna en hann er samt mesti sénsinn um að slá í gegn fyrir okkur en gæti alveg eins floppað í drasl og verið bara á sjúkra djammi með hinum Oweninum.
Franski kjúklingurinn verður fínn í varaliðinu, maður sem kemst ekki í lið hjá Bordó verður varla mikil stjarna hjá Man u á næstunni og þessi Serbi sem kom í janúar verður varamaður fyrir hann í varaliðinu.
Er tími Liverpool runnin upp? .... neeee Chelsea taka deildina og Real og Barca slást um meistaradeild.
Maður verður víst að sætta sig við að Man U geta ekki unnið alltaf og þetta á er ágætt í smá þurrk.
Annars er ég ömurlegur spámaður svo það má gera ráð fyrir að Man U vinni 7-falt
Ferguson er hættur að versla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.7.2009 | 13:55
Drengurinn er þá fyrir fornbókmenntir?
Ekki er samtíma sagan merkileg?? Var hann fæddur þegar Sögufræðingarnir unnu titilinn síðast.
Jú ég veit þeir unnu eitthvað 2005, það vita allir hver titillinn er sem sögufræðingarnir vilja vinna
Glen Johnson: Vil vera partur af glæsilegri sögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
8.7.2009 | 13:32
Það er ekkert verið að spreða í vitleysu....
Búnir að fá 3 leikmenn og ekki komnir í 20 mills.
Hr. Blanc gefur þessum ekkert voða háa einkunn, spilaðu hvað 17 leiki í Frönsku annarri deildinni og náði heilu marki......
Eigum við ekki að reyna í einhverja toppmenn? við vorum að missa þann besta ef það fór fram hjá einhverjum.
Vil samt koma því á framfæri að ég treysti sörnum 100%, hann kemur stundum á óvart í slæma átt líka og þar kom ungur Frakki líka við sögu....Bellion!
Obertan genginn í raðir Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.6.2009 | 20:26
Er þetta ekki að verða gott?
Svo er enn verið að tala um Ribery!!!
Á ekki að tékka á neinum varnar mönnum?
Það verður stuð að skoða Real á næsta ári allir leikir fara 10-10 Ronaldo verður með massa fína hárgreiðslu (Silver gelið) og allir að rífast vegna þeir fá ekki að spila jafn mikið og þeim var lofað.
Ég ætla að segja það núna: REAL VINNA EKKI NEINN TITIL Á NÆSTA ÁRI!!!!
Allt og margar stjörnur í einu liði (það eru að vísu allt of margar stjörnur í liðinu sem Ronaldo spilar með hann er jú bestur, næst bestur og þriðji bestur) og ef mórallinn var í lagi í vetur þá verður hann handónýtur næsta síson.
Ég gruna að Chel$ sigri meistaradeildina og er pínu hræddur um Liverpool vinni jafnvel deildina ... nei andskotin ekki á meðan ég lifi.
Zlatan á leið til Real Madrid | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.6.2009 | 11:04
Er hann með pung í þetta?
Hann hafði ekki punginn í að taka við KR segja heildsalasynirnir...
Til hamingju með þetta S. Ingimundar, þetta er mikil viðurkenning myndi ég segja.
Solna vill fá Sigurð sem þjálfara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2009 | 10:41
Hræðilegar fréttir!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.6.2009 | 13:18
Krakkarnir koma heim... jei
Ég þónokkuð sáttari við þessa frétt en fréttina um daginn um að Jóhann Árni væri farinn til Kef.
Nú þarf bara að halda í Loga og partyið fer af stað í haus.
Kokteila pepp kvöld startar tímabilinu, fylgist með verður mazzive....
Njarðvíkingar flykkjast heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég fékk nett sjokk þegar Etoo skoraði fyrra markið þar sem Man U voru búnir að vera með leikinn í hendi sér, eftir markið var þetta búið.
Maður verður víst að vera raunsær, 2-3 titlar á ári er ansi mikið og mun meira en flestir geta montað sig af.
Fyndið að sjá að eini maður Man U sem spilaði af eðlilegir getu var O´shay sem maður var svona hræddastur við. Rooney ákvað að taka ekki þátt í þessum mikilvæga leik og restin skokkaði með.
Er rúmlega hissa á Sörnum að taka Anderson útaf frekar en Giggs í hálfleik, Giggsinn var ekkert með í þessum leik.
Well til hamingju Barþþelonamenn, liðið er bara það besta í heimi og átti þennan sigur skilinn!
Barcelona Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)