18.3.2008 | 23:20
KKI eru mörgum öldum á undan öðrum sérsamböndum í tækni málum.
Ég var fastur í vinnu heima og komst ekki til Njarðvíkur til að sjá mína menn skella mönnunum hans Frikka P.
Ég óvart rakst á einhverja frétt um hið nýja upplýsingakerfi KKÍ og að þar ættu að vera 4 leikir í "beinni".
Ég verð bara að segja að þetta var svo miklu flottara en ég gerði mér vonir um, stöðugt updeit á því hvað er að gerast, hver er að missa bolta, hver er að skjóta, hver er að skora fráköst bara jú neimit það kemur allt fram og frekar gott flæði á öllu saman, meira að segja fékk maður skotnýtingu í % svo það er ekki annað hægt en að hrósa Frikka Rún og stelpunum hans fyrir frábæra þjónustu.
|
Þórsarar komust í úrslitakeppnina |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |



adhdblogg
amotisol
bennirabba
emmcee
eythora
fotboltaferdir
hugs
gurrihar
gunnarasgeir
heidathord
helgadora
helgasigrun
don
kliddi
jakobk
jensgud
jamesblond
jax
gummiarnar
markusth
poppoli
king
raggiraf
raggipalli
sedill
lovelikeblood
meyjan
sibbulina
sjr
snorris
overmaster
vefritid





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.