Bara til að vera með

Ég fann þetta á annarri blogsíðu, ég klippti fyrri helminginn af því þar var verið að dásama trukka lessurnar sem fólk telur að sé að berjast fyrir okkur smábílana líka, held ekki....

En öll getum við verið sammála um að þetta hér fyrir neðan ætti ekki koma neinum illa nema þeim sem ætla að hækka allar vörur um 30%

Þetta eru mótmæli! engin þarf að hanga í umferðinni í marga klukkutíma og þetta kemur við kaunin á blessuðum "hækkurunum"

Bílstjórar þetta er eitthvað sem þið ættuð að gera!

Ég  skora því á ykkur, alla landsmenn, að standa saman og mótmælum allri þessari  hækkun sem er á leið til okkar og sem komin er og einnig skora ég heldur  betur á ykkur að fara EKKI í eina einustu búð þriðjudaginn 1. apríl. Það er  alveg hægt að versla á mánudaginn og miðvikudaginn en við skulum standa  saman og fara EKKI í búð á þriðjudaginn vegna þeirra hækkunar sem eru að koma  á mjólkurafurðina og fleira :)


ÍSLENDINGAR!! STÖNDUM SAMAN  


Áfram sendið þetta á alla sem þið þekkið :D

Baráttu  kveðjur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ekki málið

Ómar Ingi, 31.3.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband