27.4.2008 | 23:52
Einkennilegt val
Hvernig getur Ronaldo verið bestur yfir alla leikmenn en ekki besti ungi leikmaðurinn?
Samt er hann tilnefndur í báðum flokkum!
Ronaldo leikmaður ársins annað árið í röð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- adhdblogg
- amotisol
- asgeirpall
- bennirabba
- emmcee
- eythora
- fotboltaferdir
- hugs
- gurrihar
- gunnarasgeir
- heidathord
- latur
- lella
- helgadora
- helgasigrun
- don
- kliddi
- jakobk
- jensgud
- jamesblond
- jax
- gummiarnar
- markusth
- poppoli
- audioholic
- king
- storibjor
- raggiraf
- raggipalli
- sedill
- lovelikeblood
- meyjan
- sibbulina
- sjr
- snorris
- overmaster
- vefritid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já ég er sammála þér, þetta er frekar sérstakt.
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 28.4.2008 kl. 00:08
Það sakar ekki að vera svona rosalega sætur :)
Geiri (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 04:12
Það má alveg rífast um hvort hann sé of gamall eða búinn að spila of lengi til að vera talinn ungur.
Enn þar sem gaurinn er tilnefndur á báðum stöðum þá gengur þetta ekki upp.
Hann færi verlaun fyrir að vera bestur hjá þeim bestu en virðist ekki vera lengur góður sem ungur leikmaður.
Þetta er samt leikmenn að velja þetta og þeim finnst kannski nóg að kvikyndið hirði titilinn Bestur og svo markahæstur og vonandi Englandsmeistari og Meistaradeildar meistari.
Þá er ég allavega sáttur
Þórður Helgi Þórðarson, 28.4.2008 kl. 09:54
Hættum að tala um þennan Róna....SUNS V PHILLY í úrslit NBA. Ekkert rugl.
Unckle Dave (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 13:06
það gerist nú vart á meðan við lifum.
Philly 11 stigum yfir í hálfleik í gær svo koma Pistons með 12 fyrstu stigin í seinni hálfleik og mínir menn kasta gulu handklæði (var hvítt en þeir migu í sig af hræðslu við byrjun seinni hálfleiks)
Þórður Helgi Þórðarson, 28.4.2008 kl. 16:41
No Comment
Ómar Ingi, 28.4.2008 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.