5.5.2008 | 09:11
Sko Pallann....
Ţađ má segja margt misjafnt um ţessa útvarpsstöđ Fm 957 en stöđin kann ađ gera gott party.
Ég mćtti ţarna í Háskólabíoiđ ađalega vegna ţess ađ dóttir mín hefur svo rosalega gaman af Haffa Haff og auđvitađ Palla.
Ég verđ bara ađ viđurkenna ađ mér leiddist ekkert, hafđi meira ađ segja svolítiđ gaman af á köflum!
Gaman líka ađ sjá hvađ danstónlistin á stóran hluta af ţessari hátíđ í dag, fyrir nokkrum árum var feitur sköllóttur mađur međ aflitađ skegg sá eini sem tróđ upp međ dans atriđi.
Ţetta lýsir svolítiđ markađnum í dag, sveitiballasveitir heyra brátt sögunni til, rokkiđ á í miklum vandrćđum og mis-merkilegir söngvarar slá í gegn galandi yfir mis-merkileg bít (vissulega á ég stóra sök í ţví)
Máliđ er bara ađ mér finnst ţađ mun skárra en ţetta svitaballa vćl og ţetta R&B sem hefur tröllriđiđ öllu síđustu ár.
Opnunar atriđiđ var fínt og rosalega lýsandi fyrir ţessa útvarpsstöđ, ţeir spila helst ekki Íslenskt og á hátíđ sem er ađ heiđra Íslenska tónlist ćtti stöđin ađ halda sig viđ Íslenska tónlist ekki satt?
Til hamingju Páll Óskar međ sweepiđ.... ţađ er bara eitt sem ég verđ ađ skjóta ađ Palla og hans fólki, hann er frábćr söngvari og fínn sviđsmađur en ţađ er algjör undantekning ef mađur heyrir tónlistina ţegar hann tređur upp, heyrir vel hans frábćru rödd en playbackiđ er afskaplega dauft undir og gerir performasinn alls ekkert skemmtilegan.....
Páll Óskar tilnefndur til 5 verđlauna og hlaut ţau öll | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ ćtti ekki ađ koma neinum á óvart ađ Páll Óskar skyldi hirđa öll verđlaunin sem hann var nefndur til. Ţađ sem einkennir Pál Óskar öđrum fremur á ţessu sviđi er ofurvönduđ fagmennska í tónlist, vandvirkni, fullkomin einlćgni og blátt-áfram framkoma hans sem aldrei klikkar. Páll Óskar reynir aldrei ađ sýnast vera eitthvađ annađ en hann er og ţar fer enginn í fötin hans slíkir eru yfirburđirnir. Ţá veit hann allt um ţann geira sem hann hefur haslađ sér völl á. Ţessi mađur á fáa sína líka á sínu sérsviđi. Til hamingju Páll Óskar!
corvus corax, 5.5.2008 kl. 10:02
Kom ekki á óvart.... Hann er bara ćđi, ćđi, ćđi, hann er saxófónn........
Helga Dóra, 5.5.2008 kl. 16:31
Palli klikkar ekki og var vel ađ ţessu komin.
Ómar Ingi, 5.5.2008 kl. 16:59
"Gaman líka ađ sjá hvađ danstónlistin á stóran hluta af ţessari hátíđ í dag..", "sveitiballasveitir heyra brátt sögunni til"
Ţar hittirđu naglann á höfuđiđ!
Ţegar poppdrottningin Madonna selur dansplötur í milljónavís og R&B pródúsentar eru farnir ađ ađ nota electro stef í lögin sín (sbr. Timbaland og Usher - Love in this club til ađ mynda) ţá er ekki skrítiđ ađ ađrir elti og reyni viđ dansgírinn. Búiđ er ađ skella Birgittu Haukdal í nýjar dansbrćkur og svo fram eftir götunum.
Margir hafa lagt sitt af mörkum viđ ađ upphefa danstónlist til vegs og virđingar hér á Fróni (og tel ég mig vera einn af ţeim), en ekki get ég montađ mig af ţví ađ eiga heiđurinn af ţví ađ kátir Íslendingar hrópi hástöfum ódauđlegan texta .. 1 2 SEEEELFOSSS!!
ţann heiđur á sá feiti sköllótti međ aflitađa skeggiđ ..
Ólafur Björnsson, 5.5.2008 kl. 17:48
OG ŢÁ ER EKKERT ANNAĐ AĐ GERA EN AĐ DUSTA RYKIĐ AF GÚRÚ!!!! og hafa gaman af!!!!!!
Ólafur Tryggvason, 6.5.2008 kl. 13:51
sveitiballasveitir heyra brátt sögunni til"
Viđ erum á 11 ári og Viđ erum ekkert ađ fara neitt - Sálin - 20 ár, Ný dönsk - 20 ár, Stuđmenn 465 ár - hver er međal líftíminn á dansöktunum?
Guđmundur M Ásgeirsson, 7.5.2008 kl. 02:29
Og hversu virkar eru ţessar sveitaballasveitir í dag?
Einu fréttirnar sem mađur fćr af ţessum sveitum er ađ ţćr séu komnar í enn eitt fríi eđa ađ ţćr séu orđnar 30 ára....
Segir ţađ ekki eitthvađ...
En ég skal fúslega viđurkenna Guđmundur M. ađ ţín sveit hefur haldiđ velli án ţessa ađ "hćtta" eđa taka sér frí.
Ţađ sem ég á viđ segir ţú nánast í ţínu svari, hver er međal líftíminn á danstöktum?
Ţađ er nefnilega máliđ, ţar er endalaus hreyfing, ţar er stuđbítiđ ekki 465 ára og orđnir ţreyttari en andskotinn....
Ţađ eru hrćringar, ţar er ekki bara 1 ríkisband sem allir verđa ađ hlusta á.
Ţađ er nánast engin endurnýjun á sveitaballa markađnum
Dalton og .... og .... og ........ en eitt kommbakkiđ hjá S'alinni eđa SKímó???
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 7.5.2008 kl. 08:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.