Woohoo ég fann nýtt.............. samt gamalt

Var að hlusta á einhvern þátt á BBC áðan, afskaplega dapur þáttur og allt það en mér var lofað viðtali við Glenn Gregory söngvara snilldarsveitarinnar Heaven 17 sem var upp á sitt besta in the 80´s (surprise þegar ég á í hlut).

Vara ég að gera mér vonir að gömlu mennirnir væru kannski að senda frá sér e-ð nýtt efni og gaman væri að skoða það (heyrði nýtt lag 2006, drasl), sem jú var einhver pæling en!

Aðal fréttin var að hann er að fikta í einhverju nýju bandi sem heitir Honeyroot og góðir gestir, það er bara tussu gott!

Ég skellti mér á speisið og fann þar 4 lög, sem að vísu eru tæplega ársgömul en gefur mér fulla ástæðu á að skoða nánar.

Hvet alla til að kíkja: myspace.com/honeyroot

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Tja hérna hér

Svalt er það

Takk

New Order lagið LOVE WILL TEAR US APART AGAIN er alveg að gera sig

Hét þá Annað  en er New Order.

Ómar Ingi, 23.5.2008 kl. 03:15

2 Smámynd: Ómar Ingi

Já Joe Division , en veit að þú veist það

Annað sem þú vissir kannski ekki að þetta var upplagið að kvikmynd sem heitir BLOSSI

já einmitt sorry

Ómar Ingi, 23.5.2008 kl. 03:19

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

"Annað sem þú vissir kannski ekki að þetta var upplagið að kvikmynd sem heitir BLOSSI" hvað ertu að tala um ?

Love will tear us apart, hefur það e-ð að gera með stórmyndina Blossi 810551???

Það eru allavega fréttir fyrir mér

Þórður Helgi Þórðarson, 23.5.2008 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband