22.8.2008 | 14:29
Magnað!
Magnað að heyra menn sem aldrei hafa talað um eða horft á íþróttir yfir höfuð eru orðnir handbolta spekingar.
Nokkrar línur sem heyrðust í vinnu hjá mér á meðan leikurinn var í gangi.
... þeir þurfa bara að halda boltanum 2 mínútur og skora í lok sóknar...
Þeir nebbla þekkjann svo vel, hann spilar á Spáni...
Þeir eiga bara að gera eins og Svíarnir, langar sóknir..
af er hann að klúðra þessu
hvað er að þessum dómara.... svo var útskýrt hvað var dæmt.... ó....
og hellingur til, ég bara á að vera að vinna svo læt þetta duga.
Til lukku með þetta Ísl.
Íslendingar í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Viva Islandia! (Þetta er samt auðvitað allt góðu starfi hjá ÍR að þakka!)
...désú (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.