29.9.2008 | 18:09
Tryggvi Guðmundsson varð Íslandsmeistari bæði á fös og lau.
Tryggvi var gestu Litlu Hafmeyjunnar á föstudaginn og sýndi á sér margar hliðar.
Sú sem kannski situr mest eftir í höfði mér er sú mjúka en Tryggvi opnaði sig með látum!
Hann hlustar á Celene Dion, ekki til að þóknast konunni! Hann vill það sjálfur!
Það þarf PUNG til að viðurkenna svoleiðis hluti.
Við óskum honum og öðrum fimleikja drengjum til hamingju með fótbolta titillinn.
Tryggvi náði sér líka í titil í Tónlistarsportmyndaúrpokanum keppni Dodda.
Sigraði hann Andra Frey í bráðabana þrátt fyrir vafasöm aukastig sem Andri fékk frá lélegum dómara keppninar.
Þú getur hlustað á þáttinn og keppnina hér
Lagalisti kvöldsins:
1. Flame Sebadoh 3:37 Sire
2. Allman Brothers Midnight_rider 2:59 Capricorn
3. Turn Me Loose Loverboy 5:35 Columbia
Lagið sem Kemur gestinum Tryggva Guðmundssyni í gang á föstudagskvöldi.
4. Alive Pearl Jam 5:40 Epic
Sakbitin sæla gestsins
5. Because You Loved Me Celene Dion 1:33 550 Music/Epic!!!!!
6. With A Girl Like You Troggs 2:05 Fontana
7. pieces- Chase And Status ft. Plan B 5:12 Ram Records
8. Teenage_kicks Undertones 2:25 Sire Rykodisc
9. Bissí Krissí Bjartmar Guðlaugsson 4:00 Live studio 12
10. Dr. Feelgood Motley Crue 4:50 Elektra
11. Busy_Bein'_Born Middle_Class_Rut 4:47 ECG Records / Iris
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Spaugilegt, Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Athugasemdir
Tryggvi yfirdansari
Ómar Ingi, 29.9.2008 kl. 19:06
Sammála síðasta kommentara; það var alveg grjótmagnað að sjá kappann taka sporið fyrir utan Fjörukrána - á meðan félagarnir tóku einfalt ólei-ólei-ólei hopp þá var kappinn á kantinum í ótrúlegum flogaveiki-fíling. Við skulum kalla þennan dans "Spasma" héðan af ... eða þá bomm-bomm dansinn.
Jón Agnar Ólason, 30.9.2008 kl. 10:18
Boltinn á Íslandi væri mun leiðinlegri ef hann væri ekki að spila!
Þórður Helgi Þórðarson, 30.9.2008 kl. 11:45
Fínasti þáttur.
Spilaði Tryggvi virkilega lagið sem Andri valdi f. stuttu síðan í væmnulagakeppninni. Lol. Eða er ég e-ð að rugla?
Haha Tryggvi spilaði Alive AFTUR. Gerði það í úr plötuskápnum f. mánuði. Greinilega alltime favorite lagið hans.
Ari (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 01:30
Jebb, Tryggvi spilaði Celene og skammaist sín ekkert fyrir það.
Þórður Helgi Þórðarson, 2.10.2008 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.