7.10.2008 | 09:53
Gleðilag Litlu Hafmeyjunnar fyrir Íslensku þjóðina komið í spilarann!
Ég var að hlaða í eitt lítið lag til að lyfta andanum enda einstaklega skemmtilegt.
Litla Hafmeyjan - Látum Gamminn Gjósa!
Það verður ekkert pláss fyrir barlóm og bölsýni í Litlu Hafmeyjunni á föstudagskvöldið.
Hemmi Gunn, Raggi Bjarna, Þorgrímur Þráins og guðfaðir Hafmeyjunnar Bjartmar Guðlaugs láta gammin gjósa og berja gleði í hjörtu landsmanna.
Eintóm gleði og stuð tónlist fær að fljóta og jafnvel verður böðið upp á Party einvígi í tilefni dagsins.
Litla Hafmeyjan í beinni útsendingu frá kongens köbenhavn (Andri Freyr) og Efstaleiti 1 (Doddi litli)
föstudagskvöld frá 19:30 til 22:00
Þú getur hlustað á eldri þætti Meyjunnar á www.ruv.is/litlahafmeyjan
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Tónlist | Breytt 9.10.2008 kl. 09:49 | Facebook
Athugasemdir
Góður
Ómar Ingi, 9.10.2008 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.