16.10.2008 | 21:21
Mesta niðurlæging í sögu körfuboltans í Njarðvík
Með fullri virðingu fyrir FSU þá er það rosalega slæmt að tapa með 25 stigum fyrir nýliðum í deildinni.
Það er ekki einu sinni hægt að segja að kanarnir þeirra hafi unnið leikinn.
Til hamingju með frábæran sigur FSU, nú er bara að bíða og sjá hvort Njarðvík komist í úrslitakeppnina.
Það er kreppa allsstaðar, fer að vera pirrandi....
Svo segir mongolítinn Arnar Björnsson í Bylgju fréttum núna í morgun: Við skulum byrja á góðu fréttunum, FSU sigrðuð Njarðvíkinga í úrvalsdeldinni í gær!!!!!!góðar fréttir fyrir Njarðvíkinga þá?
Hlutlaus fréttafluttingur??
Skíthæll og aumingi
Stórsigur FSu gegn Njarðvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ertu hættur að halda með ÍR ?
Ómar Ingi, 16.10.2008 kl. 21:29
Hvaða fokking ÍR væl er þetta?
Hef aldrei haldið með ÍR og mun aldrei...
Hef ekkert á móti þeim... en ekkert með þeim heldur
Þórður Helgi Þórðarson, 16.10.2008 kl. 21:55
Útlendingarnir hjá Fjölbrautaskólaliðinu eru víst skiptinemar.
Vigfús (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.