Forsetaframbjóðandi boðar til mótmæla

Snorri_forseti
Snorri Ásmundsson

Listamaðurinn og forsetaframbjóðandinn Snorri Ásmundsson hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á laugardaginn. Gengið verður frá Hlemmi og niður á Austurvöll. Snorri krefst ábyrgðar og vill kosningar strax.

Á veggspjaldi sem Snorri hefur sent fjölmiðlum má lesa eftirfarandi texta:


VÍK BURT RÍKISSTJÓRN!
KOSNINGAR STRAX

Meðvirkni eða mótmæli. Mætum á Hlemmi á laugardaginn kl: 14:00 og göngum á Austurvöll - Ekki vera þolandi, vertu gerandi. Krefjumst ábyrgðar, kosningar strax!

Ef einhverjir fylgja þessum ágæta manni þá er fólk bara að mótmæli til að komast í gott party eins og margir af þessum mótmælendum gera, hver getur tekið þennan mann alvarlega?

Ég ætla að boða til mótmæla, burt með tækifærissinna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Mér finnst hann fyndinn..... Hvaðan fær hann penignana til að borga fyrir allt þetta hafirí hans??? Eins og þegar hann var með sjónvarpsauglýsinga herferðina að dóp væri böl... Eitthvað hafa þær kostað.....

Helga Dóra, 28.10.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband