28.10.2008 | 13:30
Íslenskt þema á föstudagskvöldið, núna ertu hjá mér Meyja!!!!
Samstöðu þáttur, veljum Íslenskt, veljum Eyfa!
Eyjólfur Kristjánsson verður gestur þáttarins og mun segja okkur sitt lítið af hverju, hvaða lag kemur honum til á föstudagskvöldi og hver er hans sakbitna sæla.
Eyfi ætlar að rífa með sér gítarinn og jafnvel taka 1-2 lög.
Svo má geta þess að það er komin röðin að Dodda til að hnoða í spurningarkeppni!
Spurningarkeppni og spurt verður um Íslanska tónlist.
Látum gamminn gjósa og höfum gaman af þessu, tökum vel á móti Eyfa.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAHAHAHA
Ómar Ingi, 28.10.2008 kl. 17:20
Gaman að geta kætt þig!
Þórður Helgi Þórðarson, 29.10.2008 kl. 11:29
Bannað að hann taki Nínu *hóst* ;)
Ari feiti (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.