31.10.2008 | 13:31
Þið verðið bara að afsaka!
Ég verð að mæla með lagið hér í spilaranum til vinstri.
Grúppan heitir Friendly Fires og lagið heitir Paris og er á venjulegum degi alveg prýðis.
Hér erum við að tala um svokallað remix eftir einhvern sem kallar sig Aeroplane og Au Revoir Simone s.s. alveg ný útgáfa.
Kannið! Ykkur til yndisauka.
Svo er þarna líka nýja verkenfið hans Paul McCartney - Fireman
og Hot Chip remix af Late in the Pier (sveit sem Íslenskar útvarpsstöðvar vilja ekki gefa séns, ansi fín)
Athugasemdir
Doddi minn þetta var ein besta færsla hjá þér fyrr og síðar þó svo að margar hafi verið frábærar og góðar hehe.
Aeoroplane Remix af þessum frábæra lagi SNILLD var nefnilega að fá frá þeim nýtt remix í dag af gömlu Grace Jones lagi þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og þetta hafði ég ekki heyrt þetta Grace lag er óútgefið. og ég sá að þú ert einmitt með það líka , mér skilst að þetta séu tveir gaurar en er ekki viss.
Allvega alger snilld þú veist hvað þú mátt gera með hitt remixið af Freindly Fires takk :)
Takk Takk og góða helgi
Besti spilari ever hjá þér
Ómar Ingi, 31.10.2008 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.