11.11.2008 | 22:55
Bíla ţema og flottir viđmćlendur í Meyjunni á fös
Ţađ verđur sérstakt bíla ţema á föstudagskvöldiđ í Litlu Hafmeyjunni, Rás 2 kl 19:30.
Eingöngu leikin tónlist sem tengist bílum og rúntinum góđa.
Bo Hall, Ţorgeir Ástvalds, Ragnhildur Steinun, Logi Geirsson (Ferrari eigandi) og Bjössi í Mínus segja okkur frá fyrsta bílnum sínum ásamt öđru sem ţau vilja rćđa.
Doddi og Andri keppa í rúntmusik, 1 Íslenskt og 1 erlent.
Tilvalir er ţví ađ skella sér á rúntinn á föstudagskvöldiđ og hlusta á Litlu Hafmeyjuna frá kl 19:30, góđa skemmtun.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Hummmmm
Ómar Ingi, 11.11.2008 kl. 23:29
Og verđa ţá öll lögin í ţćttinum međ hljómsveitinni Cars?
Jón Agnar Ólason, 12.11.2008 kl. 00:42
Frumlegur ertu Jón... nei ţađ verđur sko bara spila 1 lag allt kvöldiđ, Drive međ Cars!
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 12.11.2008 kl. 13:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.