Skemmtilegt kvöld með Steina, Inga og Sir Mick

jólasv 

Meyjan var í banastuði á föstudags kvöldið.

Aðal gestur kvöldsins var Steinn Ármann og fór hann sérdeilis á kostum eins og búist var við, kenndi okkur meðal annars að leika Mikka ref og héraðsstubb bakara.

Ingi kom í hljóðver við annan mann og tók litlu ávaxtakökuna beint.

Síðast en ekki síst þá náðum við sambandi við Sir Mick Jagger rétt áður en hann steig á svið á Players í Kópavogi.

(Ég kíkti á Stóns á Players og var yfir mig hrifin, svona á að gera cover ekki alltaf sömu mennirnir að syngja Bítla, Eagles eða hvað þetta heitir!

Þarna hafði maður jafnvel meira gaman af því að horfa en hlusta, Bjössi er frábær Mick, hvet alla til að mæta á næsta gigg Stóns sem ég held að sé um jólin.)

Hér getur þú hlustað á þáttinn og jafnvel haft gaman af

Lag

 Flytjandi
Flugufrelsarinn Fálkar_frá_Keflavík
baby_ate_my_eightball super_furry_animals
gettin_up q-tip
Lil' Devil Föstudags lag SteinaCult 
Billy Don't Be A Hero Sakbitin sæla SteinaPaper Lace
Feitar konur Kátir Piltar -
Paris Aeroplane RMX FT. Au Revoir Simone Frendly Fires
Little Fruitcake Ingi
Rocks_Off Rolling_Stones
Chinese Democracy Guns N' Roses 
Invaders_Must_Die’ The_Prodigy
   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

  Fínasti þáttur

Ómar Ingi, 30.11.2008 kl. 11:44

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Í heimi þá?

Þórður Helgi Þórðarson, 1.12.2008 kl. 14:52

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Bara þannig að það sé á hreinu; það er barasta einn einasti doddi í mínu lífi, það ert þú; The Dodds

Heiða Þórðar, 2.12.2008 kl. 00:18

4 identicon

Steini var afbragð.

og.... ég neita að trúa að Andra þyki nýja Gun´s góð :/

Ari feiti (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 03:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband