Fínt fyrir helgina í spilaranum

Fyrst skal nefna AC/DC flokkinn með eldgamalt lag frá tímum Bon Scott en einhverjir prútnir náungar búnir að ragga lagið upp og text þeim afskaplega vel til, reggie AC/DC... ekki á hverjum degi.

Næstu tvo lög er sama lagið, Howling Wolf og Jesse Rose leika sér með Down in the bottom.

Næst er svokallað mashup, 2 lög mixuð í eitt og má segja að þetta gangi 85% upp sem er mjög há tala í þessum mashuppum. Loui og Radiohead, fallegur duett það.

Næst skal nefna 90´s klassík sem ég hef ekki heyrt í mörg herrans ár, Íslands kunningjar St. Etienne.

Síðast en alls ekki síst Soulwax útgáfan af Fimmtu Simfóníju Beetofens eftir að Walter Murphu var búinn að diskoa það.

Virkilega smekklegt hjá þeim bræðrum.

Góða helgi, dansaðu fíflið þitt, dansaðu! (textabrot, ekki dónaskapur)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHA

Góður

Ómar Ingi, 13.2.2009 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband