Er ekkert verið að grínast í manni?

Svakalega hefur Gujo snúið þess Crewe liði við, þetta fer að jaðra við einhver met væntanlega.

Ég man ekki eftir annari eins snúnist sögu í augnablikinu þar sem stjórinn getur ekkert keypt nýja og glæislega leikmenn og hækkað gæðastaðalinn hjá liðinu.

Hann fékk markmann á láni sem hefur víst  slegið í gegn og einhvern á miðjuna ef ég man rétt, svo fær hann ungan Íslending og hann skorar í fyrsta leik....

Ég held að Guðjón ætti að rolta sér á Crewe skrifstofurnar og heimta feitan samning til 10 ára strax, þetta gengi getur ekki átt sér framhald... andskotinn hafi það.

Frábært Guðjón til hamingju með þetta.


mbl.is Gylfi skoraði í stórsigri Crewe
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, ég held hann ætti að rölta aðeins lengra og fara yfir á skrifstofur eigenda Liverpool og heimta samning þar!  Hann yrði mun betri kostur en "Evrópu" Benitez.

eikifr (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 18:32

2 Smámynd: Ómar Ingi

Margir búnir að hrauna yfir þennan einhvern besta þjálfara Íslands en ekki ég, ég veit hversu megnugur hann er, maðurinn er enn og aftur búin að sanna að hann er sá besti.

Ómar Ingi, 28.2.2009 kl. 19:21

3 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Leyfið tímabilinu að klárast áður en þið migið á ykkur yfir Guðjóni. Getur alveg verið að hann bjargi þessu liði frá glötun en við skulum sjá til hvort það nær eitthvað lengra en það.

Gísli Sigurðsson, 28.2.2009 kl. 22:02

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Þið megið alveg sjá hvað ég segi um þennan þjálfara og spá um framtíð hans þ.18/2 ´09

Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2009 kl. 01:15

5 Smámynd: Ómar Ingi

Gísli réttast væri að míga yfir þig núna með svona skít á mann sem er maður enn ekki kelling eins og þú

Ómar Ingi, 1.3.2009 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband