11.3.2009 | 11:01
Sarp getraun númer 2, hanskarnir af!
Komin tími á að reyna aftur við hljóðsarps getraun mína.
Í gær rúllaði plötusnúður/íþróttafréttamaðurinn/auglýsingaguruinn Benni þessu upp á nó tæm svo ég er búinn að þyngja draslið.
Nú fá menn engin nöfn á frumsarpið og geta því ekki flett því upp á internetinu (ekki að ég sé að væna Benna um það).
Einnig er óhætt að segja að bútarnir séu eilítið erfiðari og kannski er þekktasti hluti sarpsins ekki notaður frá a-ö.
Bútana er að finna í spilaranum hér til hliðar ef það vafðist eitthvað fyrir mönnum.
Sömu reglur og í gær: hver fékk lánaðan hljóðbútinn og hvað hét lagið sem búturinn var notaður i.
Vissulega er þetta blogg format ekki það besta fyrir svona getraunir en ansk. alltaf gaman að brjóta heila.
Svörin koma í fyrsta lagi á morgun en ef þið eruð með þetta þá er allt í góðu að henda því inn..... kannski seinni partinn
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Spil og leikir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:09 | Facebook
Athugasemdir
Þetta líkar mér... fljótt á litið er ég með þetta:
2. Ooh La La - Wiseguys
3. Connected - Stereo MC's
4. My Mate Paul - David Holmes
5. Remember Me - Blueboy
6. Safe From Harm - Massive Attack
Garagó... Kem með rest á eftir.
Emmcee, 11.3.2009 kl. 12:41
1. Robbie Williams - Rock DJ
2. Wiseguys – Oh la la
3. Stereo MC’s – Connected
4. Veit ekki
5. Man ekki – Remember me
6. Massive Attack – Safe from harm
7. Vá, svona skrilljón lög, man ekkert í augnablikinu
8. The Beatles – Sgt Peppers lonely.... ???
9. De La Soul – Say no go
10. Portishead – Sour Times
Einhvern veginn svona. Var lengi að kveikja á fyrsta laginu en það hlýtur að vera rétt!
Benedikt Rafn, 11.3.2009 kl. 13:37
1. You Bring Me Joy - Mary J. Blige
2. Ooh La La - Wiseguys
3. Connected - Stereo MC's
4. My Mate Paul - David Holmes
5. Remember Me - Blueboy
6. Safe From Harm - Massive Attack
7. It Takes Two - Rob Base & DJ E-Z Rock
8. Hef ekki hugmynd
9. Sunrise - Simply Red
10. Sour Time - Portishead
Ég vil fá að sjá nöfnin á þessum lögum þegar getraunin er búin. Þetta eru snilldartrakkar.
Emmcee, 11.3.2009 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.