22.3.2009 | 13:42
Ding Dong frá 2002 ef ég man rétt
Ég henti eina leikţćttinum sem viđ gerđum á sínum tíma (ţiđ getiđ heyrt af hverju) í spilarann hér til vinstri.
Ţetta er framhaldsaga um hljómsveitina Butter.is en á ţessum tíma tröllreiđ Buttercup öllum sorptímaritum ţar sem söngkona sveitarinnar hćtti međ söngvaranum og byrjađi međ trommaranum, án ţess ađ ég se´eitthvađ ađ fara nánar í ţađ.
Mér fannst ţetta stök snilld ţegar ég skrifađi ţetta, fann ţetta síđan aftur fyrir 2-3 árum og aumingjahrollurinn náđi tökum á mér ţegar ég hlustađi.
Ég datt niđur á ţetta áđan og tékkađi aftur á fyrsta ţćtti og fannst ţetta bara allt í lagi.
Vonandi hefur einhver gaman af, takiđ sérstaklega eftir frábćrri túlkun minni á Sírisi söngkonu.
Hef ekki enn áttađ mig á ţví af hverju mér hefur aldrei veriđ bođin nein hlutverk í framhaldi af ţessu leik sigri.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAHAHAHA
Klikkhaus
Ómar Ingi, 22.3.2009 kl. 14:19
hahahahah andskotans meistari gamli! :D
Ari feiti (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 02:12
Ég náđi mér í báđar Blackfield plöturnar og ţetter alveg prýđis popp.
Spurning um ađ mađur fari ađ tékka á Trénu...
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 24.3.2009 kl. 11:07
Kúl. Tékkađu fyrst á plötunum sem ég nefndi í póstinu um daginn ;)
p.s. setti link á ţessa fćrslu á facebook viđ góđar undirtektir :)
Ari feiti (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 12:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.