22.4.2009 | 13:14
Stórkostleg skemmtun framundan í sumar!
Það er ekkert betra en Zuuubbber í útvarpinu nema jú ... hvað ?? jú ZUUUBBBERR Á SVIÐI!!!!
JESSSSS
Vinsælasti morgunþáttur Landsins með þeim Svala, Gassa og Siggu. Alla virka daga á slaginu klukkan 7 á FM957 Í sumar mun útvarpsþátturinn Zúúber, Zúúber Grúbban og FM957 flakka um landið í tilefni þess að FM957 er 20 ára. Komið verður við á 6 stöðum víðsvegar um landið. Fimmtudagar verða kaffihúsakvöld þar sem Svali Gassi og Sigga verða með skemmtunina Zúúber á Sviði eftir þeim verður svo unplugget Eldhúspartý framá rauða nótt. Morgunþátturinn Zúúber verður svo sendur út á föstudagsmorguninn frá viðkomandi stað. Á föstudagskvöldinu verður slegið upp 20 ára FM957 dansleik með Zúúber grúbbunni. Dagskrá sumarsins 2009 - 20 ára Afmælistúr FM957 er svona. 13 Júní - 20 ára afmælishátíð FM957 - Reykjavík 18 Júní - Zúúber á Sviði - Vestmannaeyjum 19 Júní - Zúúber Grúbban - Höllin Vestmannaeyjum 02 Júlí - Zúúber á Sviði - Ísafirði 03 Júlí - Zúúber Grúbban - Ísafirði 16 Júlí - Zúúber á Sviði - Kaffi Akureyri 17 Júlí - Zúúber Grúbban - Vélsmiðjan Akureyri 06 Ágúst - Zúúber á Sviði - Selfoss 07 Ágúst - Zúúber Grúbban - Selfoss 20 Ágúst - Zúúber á Sviði - Austurland 21 Ágúst - Zúúber Grúbban - Austurland 03 Sept - Zúúber á Sviði - Reykjavík 04 Sept - Zúúber Grúbban - Reykjavík Söngvarar Zúúber Grúbbunar eru Gunnar Óla-Skítamórall / Ingó-Veðgurguðirnir / Einar Ágúst Aðrir meðlimir, Gassi,Sigurður Sam, Jóhann Bachman , Andri, Júlíus, Gunnar Þór, Sigga Lund, Svali og fl. |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Einmitt
Emmcee, 22.4.2009 kl. 14:34
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
Ómar Ingi, 22.4.2009 kl. 16:33
Gaf Gúrúinn ekki kost á sér þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir að fá hann í hópinn?
Emmcee, 22.4.2009 kl. 18:49
Ekki???? huh.. hann hefði stokkið á þetta tækifæri hefði hann verið beðinn um að vera með.
Ég meina ZZuubbberr á sviði... common, þetta verður killer!
Þórður Helgi Þórðarson, 22.4.2009 kl. 20:03
Guð minn almáttugur.
.... og læsið dætur ykkar inni.
Ari feiti (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 02:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.