Færsluflokkur: Dægurmál
19.3.2009 | 11:09
Ný spenna í spilara
Fyrst má nefna splunku nýtt Placebo lag, Battle for the sun...
Freeland - Under control og DeadMou5 - I Rememeber fyrir þá dans glöðu.
Finley Quaye - Even After All, stök snilld sem égvar búinn að gleyma.. nú fer maður í Finley leit.
Easy Star All Stars - Let Down, krakkarnir sem gerðu Dub side of the moon (ofnotaða wampið á Rás 2) búnir að rasta upp Radiohead, skemmtilegt
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2009 | 12:59
Það gerist ekkert mikið fallegra, Public NME og the Roots Live snilld!
Flavorinn mættur með klukkuna og Chuck mættur í Addidas gallann, við förum ekki fram á meira.
Svakalega er Chuck með flotta rödd í svona flæði, Emmsí... hérna er Hip sem ég skal hoppa með.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2009 | 11:49
Nýtt í spilaranum... ekki stolið frá Bubba!
Það eru 2 ný remix af nýja singlinum frá Depeche Mode - Wrong, þar á meðal Trentemöller (thanx Omm)
Svo erum við að tala um nýtt lag frá hljómsveitinn The Horrors - Sea whithin a sea.
The Horrors komu með látum inn á Reykjvík Fm stöðina fyrir 2 árum og náði 2-3 mjög veinsælum lögum þar, einhverskonar rusla rokks pönk.
Það er allt annað sánd í boði í dag..... tekur smá tíma að venjast en lagið er rúmar 7 mins svo það er nægur tími.
Geoff Barroe, Portishead pródúserar og ekki er hann þekktur fyrir rusla rokks pönk.
ps. Omm ég myndi sleppa því að eyða tíma í hlustun, helvs þunglyndis drasl
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.3.2009 | 08:20
Ég mun ekki stoppa þig
Bubbi var prýðis fyrir löngu síðan, t.d. Kúbu platan var mjög fín.
Ég man varla eftir neinu merkilegu síðustu 10-15 ár, jú Fallegur dagur er frábært lag og lagið sem hann samdi fyrir Ölla var fallegt annars man ég ekki eftir neinu merkilegu.
En ég er sammála honum það þarf að koma á einhverjum reglum/ráðum til að stoppa þetta niðurhal.
Ég er ekki saklaus en oftast er ég að ná mér í dót sem er ekki til á landinu enda allur metnaður horfin úr plötusölum.
Þetta er ekkert illa meint, Bubbi hefur bara aldrei verið í neinu uppáhaldi svo ekki græt ég það ef hann hættir bara alveg að tjá sig í fjölmiðlum hvort það sé í tali eða tónum.
Bubbi hótar að hætta útgáfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.3.2009 | 13:47
Það eina góða við þessa helgi sem var að klárast!
Ég fór að spila á Fjörheimaballi á laugardaxxkvöldið, ekki frásögum færandi, spilaði bara og brunaði heim á leið löngu áður en ballið kláraðist (atvinnumaður).
en áður en spilamennska hófst kíkti ég á Frikka Rúnars körfu guru og fyrir þá sem ekki vita þá er hann MIKILL musik pælari og settumst við niður og tékkuðum á broti af tónlistar DVD safni hans og það er myndarlegt!
Þar dró hann upp þessa snilld, hef aldrei heyrt á þetta minnst Blackfield.
Áhugamenn um góða músík smellið á play, aðrir geta bara sleppt því.
Ekki að þetta bjargi tapinu á Old Trafford og í Kef.....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2009 | 13:02
Nokkur ný í playlistann....
Þá séstaklega fyrir Emmsí, 3 ný mix af I´m not alone - Calvin Harris sem maður hefur verið duglegur að spá vinsældum en ekkert farið að gerast .... þá meina ég á Íslandi, ekki einu sinni Flass.
En ég er harður á því, þetta verður smellur!
En djöfull er farið að slá í það strax..... en alltaf gaman af remixum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.3.2009 | 14:51
Skömm...
Hvar var þessu magnaða vörn?....Vidic
En þetta féll heldur betur Liverpool megin, ekki að Liver hafi verið betra liðið... langt því frá.
Vörnin reddaði öllum mörkum Livefools.... GODDEMFOKKSJITT!
Til lukku Davíð, Ommi, Reynir og allir þessir helvs. mongólítar
Vidic frá í 3 leiki (kannski fínt miðað við þennan leik) og 4 stig.... GAME ON!
Liverpool fagnaði stórsigri á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.3.2009 | 15:49
Nýtt og fersk í spilaranum, mest popp í dag.
Nokkur ný og spennandi poppuðuí spilarann hjá mér í dag.
Fyrst skal nefna Bullion - time for us all to love, veit ekkert um þetta band nema að fróðir menn tala um að þetta sé tónlist framtíðar.
Desmond gamli fær að fylgja.. það er nú föstudagur!
Q-tip - Manwomanboggie, hans nýjasti singull og hefur sá gamli engu gleymt.... Emmcee, Q-tip/Jarúl? hvor er betri?
Super Furry Animals - Inaugural Trams nýtt frá Welsku drengunum heldur betur prýðilegt (í miklu uppáhaldi hjá krökkunum í Litlu Hafmeyjunni). Takið eftir skemmtilegum Þýsku hjali um miðbikið.
The Big Pink - Velvet, annað lagið sem ég hendi í spalarann með þessari sveit. Geri mér vonir um að þetta verði hvað mest spennandi á árinu. Er að missa mig yfir þessu eftir nokkrar hlustanir.
The Maccabees - No Kind Words, annað nýtt band sem ég kann lítil deili á en virkilega "hresst" lag.
The National - So Far Around The Bend, sveit sem sló í gegn 2007 og er komin aftur. Alls ekki þeirra besta en prýðilegt samt og þar sem sveitin á marga aðdáendur á landinu... versgú.
Góða helgi
Þórður Helgi.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.3.2009 | 13:23
Þessa verður maður að sjá, the real Spinal Tap!!!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.3.2009 | 12:43
Höddi Magg er massa fréttamaður!
Var að hlusta á Bylgju fréttirnar á meðan ég gúffaði í mig glimrandi góðu spagettí frá í gær, kannski ekki frásögum færandi.
Þegar koma að íþróttafréttum voru 4 fyrstu... endurtek fjórar fyrstu fréttirnar um Liverpool! Sú fyrsta hljómaði ca. svona: Rooney hatar Liverpool.... fyrsta frétt! önnur frétt. Zidane segir að Gerrard sé bestur, 3. Benitez ræðir um nýjan samning, 4. Man U og Liverpool í beinni á stöð 2 á morgun.
Það voru víst stórir leikir í handboltanum í gær.... leikir í úrslitakeppninni hjá konum... slatti af einhverju sem ætti kannski að ná annari eða þriðju frétt eftir Rooney skúbbið.
Nei nei, hann náði að koma einni Liverpool frétt til viðbótar Viktor spilaði með varaliði Liverpool í gær.
Höddi.... flottastur
Þar sem ég er að tala um fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunar.... Ísland í dag!
Fjármálafréttamaðurinn (Pétur taktu köttinn) og brosdúkkan?
Sá einn þátt í vikunni... hálftíma viðtal við Jóhönnu barnastjörnu um plötu sem kom út í fyrra og nýtt video sem litli bróðir hennar hefur örugglega gert, allt út úr sinki og rosalega óspennandi.
En krakkarnir í Ísl. í dag voru með ás í ermi: 2 strákar sem lærðu sjálfir á gítar!!! massa magnað innslag um 2 nörda sem bönkuðu í gírarinn sinn til að herma eftir einhverjum gaur á youtube....
Gott stuff.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)