Færsluflokkur: Dægurmál

Eitt fyrir Óla Queen á föstudegi


Þá bið ég frekar um Ultravox....

Sjá fyrri færslu....
mbl.is Spandau Ballet snýr aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ultravox koma saman aftur, ég hefði ekkert á móti því að sjá þá.

Hér er stór skemmtilegt viðtal Jonathan Ross við Midge Ure um endurkomuna

Og U-vox klassík


Jack White strikes back

White er kominn með nýtt band, The Dead Weather og í þetta sinn ekki áberandi leiðinlegt (White Stripes að mínu mati eitt leiðinlegasta band samtímans)

Hér erum við að tala um semi indie súpergrúbbu:  Alison Mosshart (The Kills), Dean Fertita  (QotSA), Jack Lawrence (The Racounters) y Jack White  (The White Stripes, The Racounters).

Ég skellti í spilarann þeim tveimur lögum sem komin eru á síðunna þeirra.

Fara hreint ágætum höndum um Numan.


Vita þessir blaðamenn ekki neitt?

Maðurinn er að spila á munnhörpu þarna og er ekki að segja orð.

Annars eru búningarnir dem flottir, loxins eitthvað öðruvísi.

Ég efa samt að þeir endi svona retro, Bretar allt of íhaldssamir rétt eins og margir Man U fans.


mbl.is Nýir búningar ensku liðanna (Myndir)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtt í spilaranum....

Fyrst skal auðvitað nefna nýja/gamla lagið frá Jane´s Addiction, útgáfa Trent Reznor en ins og sjá má neðar á síðunni þá eru jane´s og NIN að fara að túra í vor.

Delphic  - Counterpoint, ekta Dodda popp, væmið en með smá edge.... þarf að skoða þessa sveit betur.

Diplo - Blow your head, Ef þú ert á blús og nennir ekki neinu.... pump it up!!!

GZA - Liquid Swords, gömul X klassík frá þeim tíma er stöðin var skemmtileg...Þossi, Simmi Kastljós, Raggi Blö...

Joy Division - Atmosphere (iamxl rmx), prýðis remix af frábæru lagi með ofmetinni hljómsveit.

Radiohead - True Love Waits, Man ekki eftir þessu lagi... live kassagítar eðall.

Soulwax - My Cruel Joke, Trip hop frá Belgunum hressu.

Simian Mobile Disko - Synthesise, nýjasta lagið frá SMD afskaplega hresst.

The Big Pink - To yong to love (Delorian mix) ekkert spes mix af flottu lagi, hennti þessu bara inn þar sem ég tel þetta vera ein mest spennandi sveit þessa árs.


Janes Addiction aftur af stað

janes_addiction

Nýtt/gamalt Janes lag í spilaranum!

Upphaflega af þeirra fyrstu plötu, Trent tók það í gegn og ..... hljómar sexy...

Nine Inch Nails and Jane's Addiction have announced the dates for their co-headlining tour this summer. The 23-date trek begins May 8 in West Palm Beach, FL and ends June 12 in Charlotte, NC, including a stop at the Sasquatch Festival at the Gorge in Quincy, WA.  The Chicago date, May 29 at the Charter One Pavilion, is the only stop on the tour without Jane's Addiction, further adding to the speculation that Perry Farrell's band will headline his own Lollapalooza festival there in August.

As previously reported
, this tour may be Nine Inch Nails' last before an extended break. When originally announcing the tour, Nine Inch nails mainman Trent Reznor stopped short of saying the band was going on something more than a hiatus. But Reznor confirmed these will be the last NIN shows for some time, and that they will be "much more raw, spontaneous and less scripted" compared to last year's "Lights in the Sky" tour. "It's time to make NIN disappear for a while," he said.

Nine Inch Nails/Jane's Addiction tour dates:

May 8 West Palm Beach, FL (Cruzan Amphitheatre)
May 9 Tampa, FL (Ford Amphitheatre)
May 10 Atlanta, GA (Lakewood Amphitheatre)
May 14 Albuquerque, NM (Journal Pavilion)
May 15 Phoenix, AZ (Cricket Wireless Pavilion)
May 16 Chula Vista, CA (Cricket Wireless Amphitheater)
May 18 Las Vegas, NV (The Pearl)
May 20 Irvine, CA (Verizon Wireless Amphitheater, Irvine Meadows)
May 22 Mountain View, CA (Shoreline Amphitheatre)
May 23-25 Quincy, WA (Sasquatch Festival)
May 26 Englewood, CO (Fiddler's Green Amphitheatre)
May 27 Kansas City, MO (Starlight Theatre)
May 29 Chicago, IL (Charter One Pavilion) *
May 30 Noblesville, IN (Verizon Wireless Music Center)
May 31 Clarkston, MI (DTE Energy Music Center)
June 2 Toronto, Ontario (Molson Amphitheatre)
June 3 Darien Lake, NY (Darien Lake Amphitheatre)
June 5 Camden, NJ (Tweeter Center at the Waterfront)
June 6 Holmdel, NJ (PNC Bank Arts Center)
June 7 Wantagh, NY (Nikon at Jones Beach Theater)
June 9 Columbia, MD (Merriweather Post Pavilion)
June 10 Burgettstown, PA (Post-Gazette Pavilion)
June 12 Charlotte, NC (Verizon Wireless Amphitheatre)


Ding Dong frá 2002 ef ég man rétt

image 

Ég henti eina leikþættinum sem við gerðum á sínum tíma (þið getið heyrt af hverju) í spilarann hér til vinstri.

Þetta er framhaldsaga um hljómsveitina Butter.is en á þessum tíma tröllreið Buttercup öllum sorptímaritum þar sem söngkona sveitarinnar hætti með söngvaranum og byrjaði með trommaranum, án þess að ég se´eitthvað að fara nánar í það.

Mér fannst þetta stök snilld þegar ég skrifaði þetta, fann þetta síðan aftur fyrir 2-3 árum og aumingjahrollurinn náði tökum á mér þegar ég hlustaði.

Ég datt niður á þetta áðan og tékkaði aftur á fyrsta þætti og fannst þetta bara allt í lagi.

Vonandi hefur einhver gaman af, takið sérstaklega eftir frábærri túlkun minni á Sírisi söngkonu.

Hef ekki enn áttað mig á því af hverju mér hefur aldrei verið boðin nein hlutverk í framhaldi af þessu leik sigri.

pic27446


Hressileg breyting á the Horrors......

Fyrst síðan 2007 Gloves og eftir að Geoff Portishead tekur við þeim.... það er smá munur á þessu...

Horrors - Sea within a sea

 


Ætlar Bríet að láta þetta viðgangast?

Eru þær kannski ekkert í jafnréttinu?
mbl.is Nánast naktir skautagarpar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband