Færsluflokkur: Dægurmál
24.6.2008 | 10:08
Fyrir þá sem vilja dansa í sumar!
Fake Bood og lagið Mars, þetta finnst mér helvíti hressandi, veit ekkert hvenær lagið kemur út en veit til þess að plötusnúðar eru farnir að spinna þetta á betri dansstöðum heimsins.
Chekkiddd!!!
Axwell, Ron Caroll & Bob Sinclar 'What A Wonderful, ekki alveeg jafn sterkt lag en fróðir menn tala um "anthem" þessa árs enda engir smá kallar, kemur út 22 júlý ef ég man rétt.
Svo er hér eitt soldið ostað en ég var mjög hrifi´nn í svona 5 hlustanir en það var full fljótt að dofna.
Þetta mun örugglega heyrast á öldurhúsum heimsins þessa dagana.
Sænska Mafian að leika sér með 90´s klassík
steve angello og Laidback Luke vs robin s - be vs show me love
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.6.2008 | 14:43
Skil þá vel
Hindúar mótmæla Hollywoodmynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.6.2008 | 16:10
Þetta er allt að skánast.... Litla hafmeyjan 2
Hér lagalisti Hafmeyjunar síðan 13. jún.
Hér getur þú hlustað á þáttinn:http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4410260
1. Mr.Skin Ferguson /Spirit Spirit 4:01
2. Stafaleikfimi = Ljósgeisli
3.Major label - Hairdoctor 2:31
4. Shout - Trammps 3:26
5. Your crazy - Guns and roses 4:10
Litla Hafmeyjan syngur
6. Sultutíð - Hafmeyjan 2:21
7. My Lesbian Mermaid - Hafmeyjan 2:21
8. Sultutíð - Hafmeyjan 2:21 Tók lagið aftur vegna fjöldaáskoranna
9. Tighten Up - Archie Bell and the Drells 3:10
10. Ready For The Floor [Soulwax Dub] - Hot Chip 5:33
11. Candy - Cameo 5:39
Heitipotturinn, ný tónlist skoðuð, gesta álitsgjafi, Jón Atli
1. Glasvegas - Geraldine. Andri=nei, Jón=nei, Dodd=já
2. Everybody Nose - N.E.R.D. 3:41. Andri=já, Jón=já, Dodd=já
3. Shut up and let me Go - Ting Tings 2:52. Andri=nei, Jón=já, Dodd=nei
12. Cool - Snoop dogg 4:41
Gestur, Jón Atli/Hairdoctor lætur gammin geisa...
13. Ekkert nafn - Hairdoctor. Lag af væntanlegri tvöfaldri plötu, ómixað og ómasterað.
14. Chemtrails - Beck 4:40, nýtt
Party einvígi
Fyrsta lota = old school.
Andri:Search and destroy - Iggy and the stooges - 3:29
Doddi:She's The One -James Brown 2:54
Önnur lota = 1980-2000
Doddi:Meiri Bjór - Gautar 2:06
Andri:Dancing In the Dark - Bruce Springsteen - 4:01
Þriðja lota = Nýtt eða nýlegt
Andri:Cherry cola - Eagles Of Death Metal - 3:17
Doddi:Show Me Love - Robin S/ Steve Angello & Laidback Luke 5:17
Hlustendur kusu............
Andri 5
Doddi.....0
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 14:25
Þetta er alvöru kona!
Af hverju gera Íslensku stelpurnar okkar ekki svona?
Þá kannski loxins gætum við unnið leik.....
Hvern vildi maður fá í verkið??
Einhverjar hugmyndir?
Ekki Ásdísi Rán þó hún væri örugglega til.
Strippar ef Ítalía vinnur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.6.2008 | 22:16
Litla hafmeyjan næsta föstudag
Tískudrottningin, Jón Atli/Hairdoctor verður gestur þáttarins næsta föstudag.
|
Kemur Dr. til með að skoða tískuna í sumar, segja okkur hvað er að gerast hjá Hairdoctor og síðast en ekki síst verður promo fyrirtækið Jón Jónsson skoðað. Gesturinn spilar fyrir okkur Duldar hvatir sínar (guilty pleasure) og segir okkur hvaða lag kemur honum í gang á föstudagskvöldi.
Stafaleikfimin verður á sínum stað og verður nú í höndum Andra. Lausnarorðið síðasta föstudag var: Prestakall.
Í Heita pottinum tökum við fyrir þrjú ný lög og skoðum hvort eitthvað sé í þau varið.
Í Helgarplaninu er skoðað hvernig er best að haga sér það sem eftir er kvölds.
Party einvígi: Nýr dagskráliður þar sem Andri og Doddi keppa í party tónlist.
Þrjár umferðir og hlustendur fá að kjósa sigurvegara, síminn er 5687-123.
A.T.H. Þátturinn er frá 19:00-22:00 næstu 2 föstudagskvöld.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 22:13
Lögin sem spiluð voru í Litlu Hafmeyjunni síðasta fös.
1. Love Me Sexy - Jacky moon
2. Sweet Soul Music - Arthur Conley
3. touch me Im going to scream pt.1 - My morning jacket
4. Know the legde Eric B/Rakim
Heitipotturinn:
1. Lauslát - Múgsefjun
2. Strength In Numbers -The Music
3. Dance Wiv Me Rascal & Calvin Harris
5. Týnda Kynslóðin - Bjartmar Guðlaugsson
6. Strutter - Kiss
7. Musicology - Prince
8. Litla Hafmeyjan syngur, Andri heyrir lagið sem hann á að klára
9. Surprise! You're Dead! - Faith No More
10. Think About It - Lyn Collins
11. Urgent - Foreigner
12. Cool -Snoop dogg
13. party syrpan 10 á 10
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 21:29
Þetta er nú meiri skíta keppnin hingað til.
Fyrir leikinn í dag voru þetta samansafn af hundleiðinlegum leikjum og loxxins að keppnin fer í gang þá skíta mínir menn upp á hnakka.
Svakalegt rangstöðu mark Hollendinga skemma leikinn (fáránlegt að telja meiddan mann utan vallar sem aftasta varnarmann... hvaða rugl er það?)
Svo bjarga Holendingar tvisvar á línu og bruna í sókn og skora.... það voru nú allir yfirburðirnir.
Verð nú samt að viðurkenna að Ítalirnir voru ekki að gera merkilega hluti í þessum leik og að þessi indjáni Cremonese eða hvað hann heitir fékk að skokka með í 80 mínútur, rugl.
Nú getur maður í góðum fíling farið að hvetja sína menn (Ítali) þar sem engin er að búast við nokkrum sköpuðum hlut frá þeim.
Svo er það hitt, er ekkert verið að grínast með Dolla lýsara, hann þekkti ekki nokkur skapaðan hlut á vellinum, leikmenn eða aðra, kórónaði það með að lýsa þrumuskalla Mazzerachi í lok leiks... Hann fór útaf í hálfleik!!!!
Og allar þessar endalaus klisjur hjá þessum mönnum, er eitthvað staðlað form sem menn verða að fara eftir og ákveðnar setningar sem verða að segja til að teljast sport lýsari eins og segja að þjálfari Króata hafi gaman af rokki????
Ég hef ekki séð myndbrot frá Króatíska landsliðinu án þess að það verði að koma fram... jú jú og hann hefur gaman af þungarokki... Stórfrétt!
Holland tók Ítalíu í karphúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.6.2008 | 23:01
Útvarpi á Íslandi bjargað!
Þá er fyrsti þáttur Litlu Hafmeyjunnar að baki... og what a show...
Á tímum Ding Dong Tvíhöfða og Capone leysis á fólk erfitt að halda í vonina en slakið á.... framtíðin er að skána.
Það var endalaust tækni vesen í þessum þætti, ekkert sem viðkemur því að Andri sé staddur í öðru landi heldur bara innanbúðar vesen.
5. min fyrir þátt náðum við símanum í gang, og pallettan sem geymdi alla hljóðmyndina sem ég gerði datt ekki inn fyrr en á síðasta klukkutímanum.
Annað eins óöryggi hef ég aldrei upplifað á minni fjölmiðla ævi... kunni ekki á neitt hlutir bilaðir og allt eftir því.
Ég verð að senda þakkir á Inga "Tommy Gun" kærlega fyrir hjálpina.
En allavega til hamingju Ísland, we have radio.
Það verður bryddað upp á ´spennandi nýjungum í næsta þætti og þar sem þátturinn þótti svo góður ákvað Palli Magg að sleppa fréttum næst og hafa okkur frá 7-10...
Gestur næsta þáttar er Óttar Proppe öskrari Ham, Funkstrase,Rass, Dr. Spock ofl.
Tune in!
http://www.ruv.is/litlahafmeyjan/
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.6.2008 | 12:00
Tom Waits & Iggy Pop - Coffee and Cigarettes
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2008 | 09:56
Jæja þá hefst það í kvöld, Litla Hafmeyjan á Rás 2 frá 19:30
Þetta hefur verið hressandi vika, að undirbúa þennan litla þátt hefur ekki gengið smúþþ get ég sagt ykkur.
Þegar þetta er skrifað heyrist enn ekkert í Andrési í Köben vegna tæknivandamála.
En hann fær nýja mæk í dag svo við sjáum til.....
Hlakkar til að ráðast á þessar græjur, sem ég kann akkúrat ekkert á, verður væntanlega svona menntaskóla útvarp í kvöld...... huhum tæknin e-ð að stríða okkur ..... halló Andri .... heyrirðu ekkert í mér .... "hóst" "hóst" e-ð smá vesen í gangi.... við skulum fá lag.
En góðir gestir ég held að það sé hel fyndið að hlusta á vana útvarpsmenn skíta feitt á sig í beinni....
Góða skemmtun...
Eins og Hössi hjá morgunblaðinu sagði, tæknitröllin á Rásinni eru að gera ótrúlega hluti: fyrst Reykjavík - Akureyri nú Reykjavík - Köbenhavn, nú þarf bara þriðja aðilann á Egilsstaði og merkilegasti útvarpsþáttur í heimi verður til! (vissulega hæðni og vissulega sagði hann þetta ekki nákvæmlega svona en Hössi hefur alltaf verið hress, Stick ´em up)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)