Færsluflokkur: Íþróttir
15.2.2009 | 20:04
Ég man að Svali Björgvins var að dunda við að búa til örbrandara, einn hljómaði svona:
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2009 | 18:00
Ertu ekkert að grínast í mér??
Til hamingju Teitur og Stjörnumenn, magnað að sjá heildsalasynina gráta í leikslok......
Leiðinlegt fyrir Kr að það sé búiðað loka glugganum annars hefðu þeir væntanlega fengið sér nokkra kana og bossmenn til að geta eitthvað í úrslita keppninni.
Ósigrandi vígi, vinna allt sem í boði er og hvað þeir sögðu..... Kaupa þeir Teit fyrir úrslita keppni það eru fá lið í deildinni sem eru í jafn langri tap hrinu....
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2009 | 10:07
Torres kann að velja úr tilboðunum.....
Hvað er grínið?
Á þetta ekki að vera international superstar? Ekki veit ég hvað þetta eru gamlar auglýsingar en ég sé ekki betur en að hundurinn sé í Liverfool peysu.....
Það er kannski rosalegur peningur í þessu og þessi pródoxxjón flott á Spáni.
Svo er líka talað um að þetta séu grín auglýsingar frá Nike, ef svo er þá tek ég ofan fyrir Torr-as, en þangað til mun ég bera þennan venjulega hug til drengsins.... *hrollur* enda enda er hann Loserfool stelpa
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.2.2009 | 09:39
Sitton aftur til Njarðvíkur
Heath Sitton, bandaríski leikmaðurinn sem var hjá Njarðvík á haustdögum, en þurfti frá að víkja vegna efnahagshrunssins, er mættur aftur til félagsins. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið í sambandi vð Heath af og til síðan hann fór til síns heima í haust. Sitton spilaði undirbúnings tímabilið með Njarðvíkingum og virtist falla í liðið sem flís við rass. Án nokkurs vafa er þetta gríðarlegur styrkur fyrir þá grænklæddu þar sem þeim hefur sárvantað reyndan leikstjórnanda, þó svo að Valur Orri og Ágúst Dearborn hafa stigið inn og staðið sig með ágætum.
karfan.is
Spurning hvort þetta sé ekki allt of seint?
Hefði verið ansi gott að fá hann fyrir Stjörnubikarleikinn...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 11:08
Mikilvægur leikur á laugardaginn
Það verður spennandi að sjá hvernig vörnin verður skipuð.
Vidic, Neville og O´shay og væntanlega þessi sem kom inná á móti Derby.... hann hljómaði ekkert allt of vel fannst mér.
Hugmyndir?
Anderson og Evans frá keppni í þrjár vikur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.1.2009 | 22:31
Kynslóðarbil
Það vantar náttúrulega helling í Njarðvíkurliðið í dag, þeir sem ættu að vera að brúa bilið í dag stungu allir af í Breiðablik!
En fyrir vikið þá munu þessar framtíðar stjörnur okkar detta inn fyrr, ekkert að því að berjast ekki um titil á hverju ári.
Ég man bara fyrir nokkrum árum þá varð ég fúll ef liðið vann ekki alla titla sem í boði voru, það gengur lítið að vera of graður.
Þið sjáið KR, vinna að meðaltali á 10 ára fresti nema núna fengu þeir flest alla atvinnumenn landsins í liðið en voru samt með erlendan leikmann......... magnað (gruna samt að Grindí tali þetta eftir að kaninn kom)
Núna sé ég á karfan.is að Njarð séu með útlending í sigti sem er magnað þar sem við erum með 3 af bestu mönnum deildarinnar í liðinu en svo er rosalega langt í næstu leikmenn.
Að bæti við gæða leikmanni við Loga, Magga og Frikka gerir Njarðvíkur liðið prýðilegt.
Ég vil þakka Loga fyrir að nenna að vera með okkur í vetur, hann hefði léttilega getað farið í Þýsku neðri deildirnar eins og Jói Ólafs (sem kæmi sér vel í dag) en hann kom heim og er örugglega að i af mikilli reynslu sinni til ungu pjakkanna.
Það besta er að menn séu að reyna að hafa gaman af þessu þrátt fyrir slæm úrslit á köflum.
Núna verður hrækt í hendur og náð í úrslitakeppni og gert það besta .
Logi: Höfum bara gaman að þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.1.2009 | 14:19
Hvað segja menn um það?
Smá möguleiki fyrir mína menn að komast í úrslitaleikinn....
Teitur hefur heldur betur komið Stjörnunni af stað svo að sækja sigur í Garðabæinn verður afskaplega erfitt, með hin 14 ára Val Vals í fararbroddi.
Vonum það besta.
Gaman að sjá 3 þjálfara af 4 frá Njarðvík og allir hampað þessum bikar alnsi oft.
Væri alveg til í að hafa þá í Njarðvíkur liðinu í dag, held einmitt að Frikki sé akkurat maðurinn sem okkur vantar, hva ekki nema 38 ára.
Dekimbe er 63 ára og er enn að spila í NBA....
KR mætir Grindavík í bikarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.1.2009 | 14:46
Afskaplega slæmt
Það var allt annað að sjá liðið með hann í vinstri bakk, skammvinn gleði það.
HVernig er það með Rafael er hann stöðugt meiddur? væri til að prófa einhvern annan eg Oshay.....
Fínn drengur en ekkert komið allt of vel út í vetur...
Evra frá keppni í þrjár vikur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.1.2009 | 14:36
Allir að bæti við sig nema mínir menn!
Við höfum misst nokkra síðustu vikur og við náum okkur bara í 14 ára son þjálfarans....
Ef ég man rétt þá byrjaði Valur Ingimundar að æfa körfu þegar hann var 14 ára.
Vonandi að við náum að halda okkur uppi, næstu ár gætu verið spennandi.
Fyrir fánann og U.M.F.N.
Lucious Wagner til Snæfells | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.1.2009 | 11:52
BABÚBABÚBABÚBABÚ
Vælubíllinn á leiðinni á Anfield!!!
Á hann ekki að vera á spítala? man ekki betur en hann sé fárveikur, kannski þess vegna sem hann er með óráði.
Hann er líka svo fúll að Sörinn nennir ekki að svara honum að ráði, segir hann bara trufluðan...... end of story.
Benitez skýtur enn á Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)