Færsluflokkur: Íþróttir
12.1.2009 | 08:54
Fullum hálsi?
Ég er ekki alveg að sjá í þessari frétt að Sörinn sé að tala um að hann ruglaður.
Í gær las ég að Sörinn hafi talað um að Beniteþþþ væri truflaður...
Bjóst að vísu við hressilegu hrauni frá Sörnum á þessa aumingjalega árás Beniteþþþ.
Teþþþ veit víst minna um hvað hann er að henda sér út í.
Þetta er bara Liverfool stelpan að segja heiminum að hún sé skíthrædd við Man U, þeir eru að komaþþþþ MUUUUAHAHAHAHAHAAH!
Ferguson segir Benitez vera ruglaðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2009 | 18:12
I LOVE THIS GAME
Ég er farinn að halda að Sörinn hafi meiri vit á fótbolta en ég. Þegar ég sá liðið í dag og sjá miðju parið Flech og Giggs sá ég þessi úrslit ekki fyrir. Óhætt að segja að þeir hafi jarðað 3. manna miðju Chel$k.... Vidic var magnaður og Park litlu síðri, skársti leikur Man U í langan tíma. Erum við komnir af stað???? Ég held að Beniteþþþ nagi nú neglur og þetta útspil hans muni springa í andlitið á honum.
2 leikir inni gegn Fulham og Wigan heima svo Krakkarnir hans Beniteþþþ söfa illa næstu daga held ég....
Það er gaman að vera Man U maður í dag.
Stórsigur Man. Utd á Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.1.2009 | 09:25
Inn með Skjáinn!
Ég hef verið að horfa á boltann á netinu síðan Skjárinn hætti með hann.
Ég myndi verða fyrsti maður til að kaupa áskrift færi boltinn aftur þangað.
En væntanlega er það of seint, Skjárinn að berjast í bökkum og kennir RUV um allt (sem voru að vísu á svæðinu þegar Skjárinn byrjaði).
Svo ég mun láta netið duga enda gæðin þar alltaf að skána, að vísu soldið erfitt að horfa á þetta með Kínversku tali.
Maður ætti bara að drífa sig að læra Kínversku, þeir eru náttúrulega að taka yfir heiminn.....hoppum á vagninn
Reynt að semja um lægra verð fyrir sýningarrétt á knattspyrnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.1.2009 | 21:44
Ja hérna hér
Ef Man U menn fara ekki að rífa hausinn úr rassgatinu þá verður þetta síson til skammar. Ég skil núna hvernig Liverfoolmönnum hefur liðið síðustu 20 ár, að horfa á lið sitt svona svaaaaaakalega lélegt er ekki góð tilfinning. Það þarf ekkert að taka af Derby mönnum þeir voru mun betri. Málið er að Man U liðið hefur spilað illa allt tímabilið 1-0 sigrar gegn kúkaliðum tapa fyrir Liverfool (vissi ekki að það væri hægt) og verið bara ósannfærandi með allt.
Það eru allir að spila verr en í fyrra og er það ekki þeim sjálfum að þakka að þeir eru eina liðið sem er enn með í öllum keppnum.
Ef það gerist ekki eitthvað svakalegt á þessum dögum fram að Chelzk leiknum þá munu þeir skít tapa honum.
Upp með brækrunar og sína smá lit!
Derby með frækinn sigur á Man.Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.12.2008 | 11:36
Eitt fyrir Gerrard svo maður verði ekki laminn.
Ég vona að hann verði ekki á landinu um áramótin þar sem maður ætlar að baxa við að spila diska fyrir fólk.
Engan Collins...... nema kannski Sudioið???
Gerrard gæti átt fimm ára fangelsi yfir höfði sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.11.2008 | 00:05
Hversu heftir geta menn verið?
Það er eitt að vera diveman = Ronaldo, Drogba, Gerrard en að reyna telja sjálfum sér trú um að dive-ið hafi verið rétt dæmt.... show some pride drengur!
Þetta fær mann aðeins til að huxa um vítið sem Liverdraslið fékk gefins gegn Ars í meistaradeildinnni fyrir 2 árum eða svo en sluppu svo við að fá dæmt á sig í seinni leiknum við Ars.
Magnað hvað þetta lið fær alltaf mikla hjálp frá dómurum!
http://img170.imageshack.us/img170/3972/gerrardzidanebutteu3.gif
Steven Gerrard: Þetta var vítaspyrna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.10.2008 | 23:35
Gladdi mitt litla hjarta
Þetta var ekki burðugur leikur í Seljaskólanum í kvöld.
Það er nokkuð ljóst að bæði lið verða í basli í vetur, ÍR-ingar eru með ágætis lið en einhvernvegin hættu í seinni hálfleik og er ég ekkert að skamma þá fyrir það.
Njarðvíkur liðið er hálf einkennilegt 3 klassa leikmenn, örugglega bestir á landinu í sinni stöðu og svo bara ekkert meir, ef það væri 3 í liði í körfubolta væri Njarðvík væntanlega með besta liðið í deildinni.
Frikki Stef virkar sterkari en hin síðari ár, maggi er meira í að stjórna spili og fara inn í teig en áður þegar hans hlutverk var að bomba þristum.
Njarðvík lumar síðan á leikmanni sem heitir Logi Gunnarsson og hitti ég á leikinn til að sjá hann í fíling, 39 stig takk fyrir... ég man ekki hvað er langt síðan Íslenskur Njarðvíkingur skoraði svona mikið í einum leik, meira en helming stiga liðsins.
Ég segi að Valli eigi bara að fá gamla leikjabók frá 76´ers og láta Loga spila öll Iverson kerfin.
Philly spiluðu í mörg ár með 1 ás og restin bara vinnumenn í kringum "svarið" gróft til orða tekið.
Njarðvíkingar hafa þó besta senter landins og bestu skyttu landsins svo eru hinir til að spila vörn og hlaupa kerfi EKKI til að taka þriggjastigaskot! (Sævar)
Efiður vetur framunda hjá mínum mönum sem gerir svona sigra svo frábæra.... byrja að henda krökkunum inná (það var einn 15-16 ára sem skilaði 7-10 mins) og eftir áramót verða þeir komnir með smá sjálfstraust og við strýðum einhverjum í úrslitakeppninni.
Good times.....
Njarðvíkingar sigruðu ÍR á útivelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.10.2008 | 10:43
Þetta finnst mér asnalegt!
1 leikmaður úr liði Englands og Evrópumeistarana?
Vissulega var Ronaldo bestur en eru menn að halda því fram að restin hafa bara verið að hlaupa með?
2 úr Liverpool!!!!! Liverpool, hvað unnu þeir?
5 Tengjast Chelsea hvað unnu þeir????
Svo mætti lengi telja... rugl og aftur rugl.
23 leikmenn tilnefndir hjá FIFA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2008 | 22:32
Þetta er ansi smekklegt lið
Roosalega er gaman að horfa á fótbolta þegar maður sér lið eins og Man U spila eins og þeir gerðu í fyrri hálfleik.
Þeit eiga enn eftir að spila heilan leik svona rosalega smekklega, en það kemur.
Stælarnir hjá Berba í öðru markinu var out of this world, enda sá maður að Ronaldo var ekkert sáttur að eiga ekki tilþrif leiksins í þetta skiptið.
Hver ætli meðalaldurinn hafi verið hjá Man í þessum leik allt guttar frá 18 - 23 eða svo + hafsentarnir sem eru eldri jaxlar.
Þó þeir vinni ekki deildina þetta árið þá er Man U með frábært lið til framtíðar.
Það eina sem ég fer fram á er að Liverdraslið vinni ekki, það kætir marga vini mína of mikið.
Ekki vill maður hafa vini sína glaða er það?
Liverpool áfram á toppnum í Englandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.10.2008 | 21:21
Mesta niðurlæging í sögu körfuboltans í Njarðvík
Með fullri virðingu fyrir FSU þá er það rosalega slæmt að tapa með 25 stigum fyrir nýliðum í deildinni.
Það er ekki einu sinni hægt að segja að kanarnir þeirra hafi unnið leikinn.
Til hamingju með frábæran sigur FSU, nú er bara að bíða og sjá hvort Njarðvík komist í úrslitakeppnina.
Það er kreppa allsstaðar, fer að vera pirrandi....
Svo segir mongolítinn Arnar Björnsson í Bylgju fréttum núna í morgun: Við skulum byrja á góðu fréttunum, FSU sigrðuð Njarðvíkinga í úrvalsdeldinni í gær!!!!!!góðar fréttir fyrir Njarðvíkinga þá?
Hlutlaus fréttafluttingur??
Skíthæll og aumingi
Stórsigur FSu gegn Njarðvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt 17.10.2008 kl. 08:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)