Nýtt í spilarann

Skellti nokkrum lögum í spilarann sem eru að gleðja mig þessa dagana.

Empire of the Sun - Walking on a Dream, lag sem að vísu kemur ekki út fyrr en í febrúar.

Hljómsveit frá Ástalíu inniheldur meðal annars meðlimi Pnau sem spiluðu á Airwaves um helgina.

EPMD - Run it (Duke Demont mix) gömlu hip hop hundarnir endur unnir

Nostalgía Japan og lag sem ég man ekki hvað heitir, tekið af live plötunni þeirra. Mega!

Laidback Luke & A-tack, eitthvað sem hreyfir við gömlum feitum manni.... Ommi ætti að hafa gaman af þessu líka.

MC Rut - Busy Bein´Born lag sem ég er búinn að vera með á heilanum síðustu mánuði, kemur út í næsta mánuði í Bretlandi, hef verið duglegur að spá frama (sem segir að sé lítil hætta á frama)

Nostalgia Talk Talk - It´s getting late in the Evening, lag sem var ekki að finna á neinni stórri plötu drengjana, lag sem ég fann á einhverri óopinberri safnplötu og er stök snilld.

Færir mann 25 ár aftur í tíma..... æji hvað allt var nú frábært þá.... ;-)

Eins og sjá má þá kemur þetta úr öllum áttum......

Talk%20Talk%20ALL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Engin helvítis Kreppa þá

Ómar Ingi, 22.10.2008 kl. 15:28

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Það var nú ekkert góðæri heldur...

Bara eins og þetta á að vera.... og jú eðal musik

Þórður Helgi Þórðarson, 22.10.2008 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband