Færsluflokkur: Íþróttir

Það besta sem ég hef séð til minna manna í rúman mánuð

Man U voru að spila þennan leik alveg prýðilega og áttu að vinna 5 eða 6 - 0

sem er mjög jákvætt, vissulega er hættulegt að nýta færin ekki betur en spilamennskan var ekki þessi skítur sem liðið hefur boðið upp á síðustu vikur.

Alir voru að spila vel þá sérstaklega Anderson (sem virðist vera að koma til) og maður leiksins, Fletcher (ekki oft sem ég segi það) það var hellst 600 leikja maðurinn og ungrú Portugal sem voru ekkert spes.

Samt gaman að sjá að hárið á Ronaldo var glæsilegt frá fyrstu til síðustu mínútu, sem var kannski lykil atriðið.

En liðið aftur á uppleið og allt í rétta átt.


mbl.is Manchester United náði þriggja stiga forskoti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju Everton menn

Ég sá aldrei neitt annað í spilunum en að Everton myndi vinna þennan leik, löngu áður en á ég sá byrjunarliðið.

Ég bjóst við að hvíti afrómaðurinn mynd setja hann inn eftir fast leikatriði, mér fannst kjúklingarnir standa sig með prýði, hefði samt frekar viljað tapa þessu í venjulegum leiktíma.

Tim Howard kláraði þetta fyrir þá með stæl.

Ég er samt nokkuð viss um sama hvaða lið hefði klárað þennan leik, Chel$k mun vinna þennan bikar.

Ég er álíka fúll núna og ég var glaður með deildarbikarinn...... semsagt poll rólegur...


mbl.is Everton lagði Man.Utd í vítaspyrnukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jæja nú má endaspretturinn hefjast!

Er ekki komið gott af slæma kaflanum, heppna kaflanum og ósannfærandi kaflanum?

Það er orðið ansi langt síðan að maður hefur séð Man U eins og þeir eiga að sér að vera.

Sama hvað hver segir þá er Man U með besta liðið í Ensku deildinni en hafa verið að spila eins og meðallið (LIverpool) og eiga að mæta Arsenal í Champ deildinni og Ars hafa ekki tapað í 20 leikjum eða svo, hljómar ekki vel.

Man getur bara ekki spilað svona lengur, liðið er bara of gott til þess.

Það verður gaman að kljást við Ars í svaka formi og svei mér þá ef þeir eiga ekki deildarleik  gegn þeim á svipuðum tíma.

Game on!


mbl.is Evrópumeistararnir komnir áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þarf að segja meira?

Man U gott lið liverpool 1-2 góðir leikmenn

og 2 tilnefndir í ungu deildinni....


mbl.is Fimm frá Manchester United tilnefndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

What a game góðir gestir.....

Ég var að fylgjast með stöðunni við og við framan af leik og sá að Kef voru í séns svo ég skipti yfir á KKI live games stattið og hef verið fastur þar síðasta klukkutímann... góðir gestir... WHAT A GAME!

Ég náttúrulega versla ekki við glæpamenn svo ég er ekki með Stöð 2 sport 2 extra4 eða hvað þetta heitir en þetta statt getur haldið manni´í gíslingu ef leikir eru spennandi.

Ég man ekki eftir að hafa hrósað Keflvíkingum á ævinni en ...WHAT A GAME!

Ég tek ofan fyrir þessum drengjum og þessi Rosa er ekkert grín.

Nú set ég allt mitt traust á Frikka Ragg og hans menn í Grindavík.... þessi KR björn er ekkert ósigrandi, Teitur sannaði og Frikki hefur líka prófað að vinna þá.

Fyrir þá sem tala um að Íslenskur körfubolti sé drasl... fekk off!

Frúin á heimilinu (sem by the way hefur aldrei farið á körfuboltaleik) var janfvel spenntari en ég að fylgjast með stattinu og var komin með það á sína tölvu.

What a game!

Áfram Njarðvík....W00t


mbl.is KR sigraði eftir fjórar framlengingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eitt fyrir Óla Queen á föstudegi


Vita þessir blaðamenn ekki neitt?

Maðurinn er að spila á munnhörpu þarna og er ekki að segja orð.

Annars eru búningarnir dem flottir, loxins eitthvað öðruvísi.

Ég efa samt að þeir endi svona retro, Bretar allt of íhaldssamir rétt eins og margir Man U fans.


mbl.is Nýir búningar ensku liðanna (Myndir)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrir Liver mongólítana,,,,, fekk off!

Það er skárra að huxa um tapið á lau. en tapið hjá Njarð í gær..... svo dó bíllinn minn líka í gær.... good times.


Erfitt fyrir Liver að finna afsökun fyrir lélegleika sínum

Einhversstaðar las ég að Beniteþþ hafi notað meiri pening en gamli sörinn, samt er Reina að reyna að búa til einhverja peninga afsökun fyrir því að tapa titlinum fyrir Man U, Torres og Gerrard meiðast og Liver getur ekkert.... PUNKTUR!

Þó þeir væru alltaf með þá er Man bara besta liðið í bransanum.....sorry

Reina segir nánast ómögulegt að keppa við peninga Man Utd
- Man. Utd - Liverpool á Stöð 2 Sport 2 klukkan 12:45 á laugardag

 
Reina áritar treyju fyrir íslenskan stuðningsmann á Nordica hótel er hann kom hinga til lands með spænska landsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jose Reina markvörður Liverpool telur að hans menn geti unnið Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á morgun en viðurkennir að það sé nánast vonlaust að jafna styrk þeirra í að eyða peningum.

,,Þeir hafa eytt miklum peningum undanfarin ár og það skiptir miklu," sagði Reina.

,,Þegar þú eyðir meira en 100 milljónr pundum er það kostur og gerir þig jafnvel enn sterkari en þú ert fyrir."

,,Carlos Tevez var með stóran verðmiða, Wayne Rooney kostaði mikla peninga og Dimitar Berbatov líka. Hvernig er hægt að keppa við það? Það er nánast vonlaust."

,,Svona lið með svona mikinn kraft í sókninni, með leikmenn sem hafa svona gæði, eru alltaf erfið viðureignar."

,,Við getum líka sótt og þess vegna getum við unnið. En það er erfitt að keppa við og mæta Manchester United þegar þeir eru með virkilega sterkan hóp."

,,Þeir geta notað aðra leikmenn í hvaða leik sem er. Það er alltaf erfitt að spila gegn þeim."


Reina getur með því að halda hreinu í leiknum, eða einhverjum af fjórum næstu, jafnað met Ray Clemence sem hélt 100 sinnum hreinu í 200 leikjum. Reina er kominn í 99 skipti í 195 leikjum.


Höddi Magg er massa fréttamaður!

getfile 

Var að hlusta á Bylgju fréttirnar á meðan ég gúffaði í mig glimrandi góðu spagettí frá í gær, kannski ekki frásögum færandi.

Þegar koma að íþróttafréttum voru 4 fyrstu... endurtek fjórar fyrstu fréttirnar um Liverpool! Sú fyrsta hljómaði ca. svona: Rooney hatar Liverpool.... fyrsta frétt! önnur frétt. Zidane segir að Gerrard sé bestur, 3. Benitez ræðir um nýjan samning, 4. Man U og Liverpool í beinni á stöð 2 á morgun.

Það voru víst stórir leikir í handboltanum í gær.... leikir í úrslitakeppninni hjá konum... slatti af einhverju sem ætti kannski að ná annari eða þriðju frétt eftir Rooney skúbbið.

Nei nei, hann náði að koma einni Liverpool frétt til viðbótar Viktor spilaði með varaliði Liverpool í gær.

Höddi.... flottastur

Þar sem ég er að tala um fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunar.... Ísland í dag!

Fjármálafréttamaðurinn (Pétur taktu köttinn) og brosdúkkan?

Sá einn þátt í vikunni... hálftíma viðtal við Jóhönnu barnastjörnu um plötu sem kom út í fyrra og nýtt video sem litli bróðir hennar hefur örugglega gert, allt út úr sinki og rosalega óspennandi.

En krakkarnir í Ísl. í dag voru með ás í ermi: 2 strákar sem lærðu sjálfir á gítar!!! massa magnað innslag um 2 nörda sem bönkuðu í gírarinn sinn til að herma eftir einhverjum gaur á youtube....

Gott stuff.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband