Færsluflokkur: Dægurmál
6.1.2009 | 10:52
Ég mun ekki gráta það
Þó ég hafi ekkert á móti Fréttablaðinu þá er ég löngu hættur að kíkja í það, ég er ekki viss um að ég hafið lesið það í fyrra.
Ekki einu sinni skoðað myndirnar!
Útgáfudögum Fréttablaðsins fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.12.2008 | 12:51
Næst síðasta Hafmeyjan á föstudagskvöldið....súr
Næst síðasta Meyjan verður jólameyja.
Óhefðbundin jólatónlist leikin, þar á meðal tónlist þeirra Meyjardrengja sjálfra.
Soffía sæta verður á línunni með jólaleikjahornið, fínt að rifja upp nokkra leiki nú þegar engin á pening til að skemmta sér.
Plúsinn í pulsunni verður hljómsveitar orrustan, Dr. Spock gegn Sprengjuhöllinni.
Keppendur fá 3 mínútur til að flytja 3 lög, eitt frá þeim sjálfum og 2 jólalög.
Sigurvegarinn tekur eigið lag með hjálp tap sveitarinnar.
Fáðu þér piparköku og jólaglögg og láttu Meyjuna hjálpa þér við að losa um þreytuna, pirringinn og stressið úr líkamanum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2008 | 20:24
Stórskemmtileg hljómsveitarorusta í Meyjunni á fös
Nú fer Meyju þáttunum heldurbetur að fækka, síðasta föstudagskvöld fór 3 síðasti þátturinn í loftið.
Atli Fannar Monitor ritstjóri var aðalgestur þáttarins og kom þar fram að hann er búinn að skipta út síða hárinu og pönkinu fyrir frakka svo er hann líka hættur að æla á sviðinu....
Einnig sagði hann okkur frá pælingum hans um að sækjast eftir formans embættinu í Framsóknarflokknum.
Hápunktur kvöldsins var svo hjlómsveitar battlið sem er orðin hljómsveitar orusta í dag.
Ligths on the Highway kepptu við Jeff Who?
Reglurnar einfaldar: keppendur fá 3 mínótur til að flytja 3 lög og flytja skal til skiptis eitt lag á hljómsveit.
Jeff hóf keppni með Vottorði í leikfimi eftir Bjartmar Guðlaugsson Ligths komu í kjölfarið með Muskulus Ham drengja.
Næst hoppuðu Jeff í Congratz með þeim sjálfum og Ligths í kjölfar með sitt lag Paperboat.
Lokalag Jeff var Do the know it´s christmas - Band aid en Lights lokuðu með Trúbrot laginu Ég sé það og grunar mig að það hafa gert útslagið enda sigruðu Ligths on the Highway drengirnir 5-3 og þökkumvið hlustendum kærlega fyrir aðstoðina, að vísu svolítið lengi að taka við sér....
Næsta hljómsveitar orusta verður í höndum Dr. Spock og Sprengihallarinnar og verður spennandi að sjá þetta ólíkar sveitir klást á tónvellinum.
Ég sé fram á söknuð.... ægilega gaman að láta gamminn gjósa.
Þið getið hlustað á þáttinn hér:
Slamat Djalan mas | Hljómar | |
Elli Jól | Elís | |
Sendu nú vagninn þinn | Björgvinn Halldórsson | |
Rooster Booster | Brain Police | |
Þorparinn | Mannakorn | |
Ef ég nenni | Helgi Björnsson | |
Róbó jól | Andri Freyr Viðarsson | |
Paperboat | Lights on the Highway | |
Sveitasæla | Gleðisveitin Döðlur | |
Jólanótt | Dusta og Tinna Marina | |
Rúdolf | Þeyr | |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2008 | 12:58
Dagur Íslenskrar tónlistar á föstudaginn á Rás 2
Þá náttúrulega verður Meyjan al Íslensk, nema hvað.
Aðalgestur þáttarins verður Atli (gleðikona) ritstjóri Monitor.
Ég verð sérstaklega að benda hlustendum og lesanda á að í fyrsta skipti í Íslensku útvarpi verður hljómsveita battl!!!
Menn hafa heyrt rappara batla í gegnum tíðina sem snýst mikið um mæður hvors annars og hversu feitir þeir eru eða cool.
Í banda batlinu fá hljómsveitir 3x eina mínútu til að knésetja hitt bandið, hvort það sé bara í flottari lögum eða skotum á hitt bandið eða hvað það er.
Einu reglurnar eru þær að lögin skulu vera Íslensk og eitt lagana skal vera með hljómsveitinni sjálfri, menn meiga þess vegna semja lögin á staðnum.
Hlustendur dæma svo hver sigrar og fær sigur bandið að taka sitt lag að fullu og verður hin sveitin að aðstoða við flutninginn.
Það er komið eitt lið fyrir föstudagskeppnina - Jeff Who? og munu þeir væntanlega etja kappi við Ligths on the Highway.
Þetta verður hel magnað!.... eða tómt rugl...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.12.2008 | 23:44
Hver kannast ekki við þetta.................. ekki ég heldur
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.12.2008 | 19:11
Bárðarson stóð fyrir sínu
Einar Bárðarson var gestur okkar í Meyjunni á föstudagskvöldið og var hann hress eins og við mátti búast.
Búi Bendts mætti með sína frægu spurningarkeppni sem Einar vann örugglega þrátt fyrir ýmsar tilraunir dómara til að gefa Andra sigur.
Einnig var keppt í Sakbitinni sælu þar sem Andri tapaði aftur alveg á síðustu sekúndu þáttarins 5-4 fyrir Dodda og hann má þá skammast sína meira fyrir sína músik.
Þú getur hlustað á þáttinn hér.
Lögin sem spiluð voru í þættinum:
Syrpa laga til heiðurs Rúnna Júl 8:41 ýmsir
Nafn lags Höfundur Flytjandi Tími Útgáfa
Farin -Einar Bárðarson -Skítamórall, Love Guru, Bogomil Font 2:26 Sena
Brains Balls and Dolls - Botnleðja - Botnleðja 2:49 Trust Me
Föstudagslag Einars
Betri bílar -Rúnar Júlíusson- Geimsteinn 3:15 Geimsteinn
Sakbitin sæla Einars
Stronger -Max Martin, Rami -Britney Spears 3:00 Jive,
A little bit of everything -Lights on the highway -Lights on the highway -4:32 Krummi
All i Know - Screaming trees - Screaming trees 3:55 Epic
Rage - Kid Twist - Kid Twist 4:21 Óútgefið
Sakbitin sælu keppni
Doddi
HOW 'BOUT US - Dana Walden - CHAMPAIGNE 3:22 Columbia
Andri
Don t give up - Peter gabriel - Peter gabriel kate bush 5:55 Geffen Records
Doddi
My Girl (Gone, Gone, Gone)" Bill Henderson/ Brian MacLeod
Chilliwack 4:16 Solid Gold Records
Andri
Scatman - John Larkin
Antonio Nunzio Catania - Scatman john 3:33 RCA Records
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 15:46
Lazytown er aðeins að þroskast eða ?
Ég ætla að horfa á næsta þátt!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 22:29
Skímó, Nylon, Luxor, Garðar Corterz eru bara nokkur nöfn sem gestur föstudagsins hefur haft á sínum snærum!
Það verður umboðsmaður Íslands sem verður gestur Litlu Hafmeyjunnar á föstudagskvöldið.
Maðurinn hefur væntanlega frá mörgu að segja þar sem hann hefur verið að umbast hér á Íslandi og erlendis í fjöldamörg ár.
Einar spilar fyrir okkur lagið sem kemur honum í fíling á föstudagskvöldi og einnig hans Sakbitnu sælu (sem gæti orðið spennandi, þetta er maðurinn sem samdi Farin! og er mesti aðdáendi Garðars Corterz).
Einnig munu Meyjarnir, Andri og Doddi keppa í Sælunni (guilty pleasure) og eru það hlustendur sem velja þann sem má skammast sín meira fyrir sín lög.
Gæti örðið spennandi.
Nú eru bara 4 Meyjur eftur svo það fer hver að verða síðastur að láta gamminn gjósa.
Það má geta þess að Bo Hall hefur boðað komu sína í loka þáttinn og þá er það ákveðið!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.11.2008 | 23:45
Skemmtilegt kvöld með Steina, Inga og Sir Mick
Meyjan var í banastuði á föstudags kvöldið.
Aðal gestur kvöldsins var Steinn Ármann og fór hann sérdeilis á kostum eins og búist var við, kenndi okkur meðal annars að leika Mikka ref og héraðsstubb bakara.
Ingi kom í hljóðver við annan mann og tók litlu ávaxtakökuna beint.
Síðast en ekki síst þá náðum við sambandi við Sir Mick Jagger rétt áður en hann steig á svið á Players í Kópavogi.
(Ég kíkti á Stóns á Players og var yfir mig hrifin, svona á að gera cover ekki alltaf sömu mennirnir að syngja Bítla, Eagles eða hvað þetta heitir!
Þarna hafði maður jafnvel meira gaman af því að horfa en hlusta, Bjössi er frábær Mick, hvet alla til að mæta á næsta gigg Stóns sem ég held að sé um jólin.)
Hér getur þú hlustað á þáttinn og jafnvel haft gaman af
Lag | Flytjandi | |
Flugufrelsarinn | Fálkar_frá_Keflavík | |
baby_ate_my_eightball | super_furry_animals | |
gettin_up | q-tip | |
Lil' Devil | Föstudags lag Steina | Cult |
Billy Don't Be A Hero | Sakbitin sæla Steina | Paper Lace |
Feitar konur | Kátir Piltar - | |
Paris Aeroplane RMX FT. Au Revoir Simone | Frendly Fires | |
Little Fruitcake | Ingi | |
Rocks_Off | Rolling_Stones | |
Chinese Democracy | Guns N' Roses | |
Invaders_Must_Die | The_Prodigy | |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.11.2008 | 08:00
Vondu strákarnir komnir aftur!!!!
Þú getur fundið splunku nýtt lag frá Prodigy í spilaranum hér til vinstri.
Lagið er titil lag plötu þeirra sem væntanleg er á næsta ári, Invadors must die!
Einnig fann ég live útgáfu á youtubinu af öðru lagi, Warrior Dance sem sýnir að platan verður bullandi old school
ps. þes má geta að invadors must die er frítt til niðurhals á theprodigy.com
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)