Færsluflokkur: Dægurmál
23.5.2008 | 13:19
Rauðsokkur eru drullusokkur!!!
Ég vil bara benda fólki að mér finnst frábært að strípurnar hans Geira geti nú um nakið höfuð sitt strokið.
Ég elska klám og ég vil meira stríp úttum allt!!!!
Hvenær viljiði koma að þrífa hjá mér???
Hreinsað út úr dómsmálaráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2008 | 12:41
Móðir John Terry reyndi fyrir sér í tónlist!
Hér má sjá Jan Terry syngja um leikinn í gær væntanlega, I don´t wanna loose you tonight.
Hvort honum líður verr með þetta eða vítið í gær.
Terry! ég segi bara eins og Liverfúl menn segja alltaf, þið vinnið þetta næst!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2008 | 14:22
Woohoo ég fann nýtt.............. samt gamalt
Var að hlusta á einhvern þátt á BBC áðan, afskaplega dapur þáttur og allt það en mér var lofað viðtali við Glenn Gregory söngvara snilldarsveitarinnar Heaven 17 sem var upp á sitt besta in the 80´s (surprise þegar ég á í hlut).
Vara ég að gera mér vonir að gömlu mennirnir væru kannski að senda frá sér e-ð nýtt efni og gaman væri að skoða það (heyrði nýtt lag 2006, drasl), sem jú var einhver pæling en!
Aðal fréttin var að hann er að fikta í einhverju nýju bandi sem heitir Honeyroot og góðir gestir, það er bara tussu gott!
Ég skellti mér á speisið og fann þar 4 lög, sem að vísu eru tæplega ársgömul en gefur mér fulla ástæðu á að skoða nánar.
Hvet alla til að kíkja: myspace.com/honeyroot
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.5.2008 | 11:03
Ný söngkona í Merzederz Club?
Þvílíkur viðbjóður, raddlaus fölsk og virkilega fríki lúkking, ekki að það skipti máli.
Svo er lagið rosalega vont, alveg á Eista levelli.
Komst áfram á innri styrk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.5.2008 | 11:00
Magnað
Þetta er án efa lang fyndnasta grín atriðið, ég meira að segja hló upphátt þegar samkynhneygði maðurinn á skautunum kom á sviðið líka var fyndið að sjá samkynhneygða manninn hamast á rándýrri fyðlunni sem var á playbacki.
Ég hló mikið þegar samkynhneygði maðurinn sleit tölurnar af skirtunni sinni og hélt áfram að leita af brynguhárunum sínum, en loka tónninn var hillarius!!! og allir störðu þeir í augun á mér með vindinn í fangið, stórkostlegt.
Svo eru fræðingar að segja að þetta vinni...
Þá vil ég frekar geldinginn frá Asjerbaidjan!
Ég skautaði fyrir ykkur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.5.2008 | 15:04
Merkilega þessar fréttir á visir.is
Þið munið fréttina um Guðjón Bergmann, hann er ekki að fara að flytja úr landi!
Er hægt að toppa það???
uuuu JÁ (Jón Gnarr stæl)
Ásdís Rán hitti Steve úr Beverly Hills 90210 - Myndir
Þeir voru ekki af verri endanum gestirnir í partýinu sem Ásdís Rán fór í í Playboy setrinu á dögunum. Tilviðbótar við tvær kærustur Hughs Hefners og fjölda Playboy stúlkna mátti sjá glitta í fræg andlit.
Meðal þeirra sem Ásdís rakst á var leikarinn Ian Zearing, sem margir muna eftir sem Steve úr Beverly Hills 90210. Ég hitti hann bara á spjalli, þetta var mjög fyndið því maður hefur ekki séð hann frá því í þáttunum," segir Ásdís, sem fannst Ian afar viðkunnalegur. Hún var þó öllu spenntari fyrir öðrum gesti, uppáhalds leikaranum sínum, Jason Statham. Ekki fékk hún þó að taka mynd af honum, en Ásdís segir marga afar viðkvæma fyrir að láta mynda sig. Enda gróusögurnar fljótar að fara af stað ef að slúðurblöðin ná í myndir af Hollywood-stjörnum með myndarlegu kvenfólki.
Klæðaburður í þessum samkvæmum er nokkuð sérstakur. Konur mæta í náttkjólum eða nærfötum og karlmenn í náttfötum eða silkisloppum. Ásdís hafði fyrirfram heyrt sögur af því að þessi partý gætu orðið nokkuð svæsin, en hún segir það þó ekki hafa verið tilfellið þarna. Það var enginn dónaskapur í gangi," segir Ásdís, sem segir partýið hafa verið nokkuð settlegt. Nema það að það var troðfullt húsið af hálfnöktu kvenfólki. Það er kannski ekki mjög eðlilegt," segir Ásdís hlæjandi.
Segið svo að visir sé ekki alvöru fréttamiðill!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.5.2008 | 14:40
Hvaðan stela þeir helvítis viðlaginu ?????
Ég er að brjálast! er einhver þarna úti sem þekkir viðlagið í þessu hræðilega lagi.
Það er allavega svaaaakalega stolið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.5.2008 | 12:29
Ótrúleg frammistaða Dolla í sjónvarpinu í gær
Er einhver að átti sig á því að við, Íslenska þjóðin er að borga launin hans!
Ég hef aldrei séð annað eins ég held að ég geti ekki nefnt neinn sem hefði staðið sig verr en maðurinn gerði í gær.
Þessi maður hefur verið íþróttarfréttamaður í áratugi!
Ég held að hann sé formaður íþróttafréttaritarafélagsins.
Maðurinn vissi ekkert hvaða leiki hann var að tala um og viðmælandinn Haukur Ingi var farin að roðna af bræði eða skömm.
Þegar maður er vanur að fussa og sveia yfir ruglinu í Ossteini Gunnasynni þá er maður hálf orðlaus eftir þetta!
Ég hvet alla til að skoða þennan link og sjá meistara Dolla, goddemfokksjitt!!!!
Endilega reynið að duga framyfir helming, hann er svakalegur seinni helminginn!
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4402498
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2008 | 13:09
Alltaf nýjastir og ferskastir, X-ið 977!
Sá þessa grein á visir.is:Krúttið er dautt. Það er allt í lagi að klæða sig eins og krútt en það er enginn að hlusta á þessa tónlist lengur," segir útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson hjá X-inu 977 sem hefur breytt spilunarlista sínum.
Krúttið er ekkert ósvipað og þetta ömurlega góðærisfyrirbæri sem allir héldu að væri hinn nýi sannleikurinn en viti menn, kreppan kom og líka hjá krúttunum."
Að sögn Þorkels Mána verður spilunarlisti stöðvarinnar svipaður og áður fyrir utan það að krútt-sveitir fá minna vægi, sérstaklega þær erlendu. Hlustendur eru ekki að fíla krútt-tónlistina. Þeir vilja meira rokk og meiri greddu."
Eldri sveitir á borð við Led Zeppelin, Deep Purple og gítarsnillinginn Jimi Hendrix hljóta sem fyrr ekki náð fyrir augum X-ins. Ég vil taka það fram að Zeppelin er frábær hljómsveit en hún verður ekki spiluð hér á X-inu. Við erum ekki að fara að spila gamalt rokk og við spilum í mesta lagi eitt og eitt eitís"-lag með böndum eins og The Clash og The Smiths.
Þorkell Máni segir að X-ið hafi fyrrum spilað mikið af nýju efni sem hafi ekki enn náð vinsældum hér heima. Við erum ekki að taka inn nýtt efni jafnhratt og áður. Við höfum oft verið svo mikið á undan hæpinu" og það var að bíta okkur svolítið í rassinn. Við erum alltaf nýjastir og ferskastir en það þarf stöðugt að vera endurnýjun í gangi." - fb
Gaman að sjá hvað þeir eru nýjastir og ferskastir á listanum sínum:
4. | Jigsaw Falling Into Place | Radiohead |
7. | The Hope | Sign |
11. | No One's Gonna Love You | Band Of Horses |
12. | Apartment Story | The National |
17. | Tranquilize | The Killers |
5 af 20 vinsælustu lögum stöðvarinnar voru á lista Reykjavík Fm sálugu sem dó fyrir tæpum 6 MÁNUÐUM!
Ég veit að ég hef minnst á þetta áður en þegar að þeir tala um að vera ferskastir og flottastir þá bara verð ég...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.5.2008 | 02:08
Hvað varð um melodiuna? part 1.
Hugleiðingar gamals mans....
Tónlist í dag byggir mest á g-streng og eða berum brjóstum, hér er ein af þessum sveitum sem ættu að heyrast alveg jafn mikið og bítlar eða rolling stóns.
Ég er búinn að gera dóttur mína(15 ára) húkt á Depeche Mode svo ég veit að yngra fólkið hefur gaman af alvöru musik, hún er ekkert í boði.
Skamm á Gyllinæð fm (Bylgjan) og Rás 2!!
Þetta er tribjút á Midge Ure söngvara U-Vox og liðsmann Visage + 1 solo
Þið sem eruð illa að ykkur þá samdi hann lagið Do They Know It´s Christmas sem Band Aid flokkurinn gerði vinsælt á sínum tíma.
Vissir þú að Ure spilaði með Thin Lizzy og að Malcom Mclaren bað hann um að koma í Sex Pistols?
Takk fyrir að fara ekki þangað Ure, Bæði hefði maður misst af blómaskeiði nýrómantíkur og Sex Pistols hefði verið með tónlistar innanborðs sem hefði aldrei virkað, góðar stundir
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)